Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 45 fálki átti hreiður í háu bjargnefi. Veittu þeir því athygli, að svartbak- ur var þar á sveimi, örstutt frá fálkahreiðrinu. Allt í einu breytir hann stefnu og flýgur á haf út og nálgast bátinn. Kemur þá fálki, eins og ör flygi, á eftir honum. Sjá þeir þá, að svartbakurinn hefur eitthvað í nefinu, en sleppir því, áður cn fálkinn nær til hans. Sjá þeir, að það er egg, sem fálkinn rennir sér eftir og grípur í klærnar, áður en það fell- ur í sjóinn. Eftir það breytir hann um stefnu og flýgur beint að hreið- urstaðnum. Frá þessum atburði er mjög ýtarleg frásögn í Náttúru- fræðingnum, rituð af Birni hreppstjóra Guðmundssyni, sem þá bjó í Lóni, en hann var mikill náttúruskoðari. Þó hrafnar og fálkar séu oft á kanti, er það staðreynd, að þeir geta verið tillitssamir nágrannar. 1 Jökulsárgljúfrum hefur það nokkram sinn- um komið fyrir, að þeir hafa orpið með stuttu millibili og það jafnvel hvor á móti öðrum. Þrátt fyrir það hafa þeir komið upp ungum sínum án þess að til táðinda hafi dregið. A því er 'þó enginn vafi, að krammi óttast fálkann, þó hann geti stundum ekki staðist þá freistingu, að stela frá honum góðgæti, þegar hann er hvergi nálægur. Þessi ótti kramma sézt einna bezt á því, að hann lætur það óátalið, þó að fálkar taki bú- staði þeirra eignanámi, hve mikið sem þeir hafa haft fyrir því að byggja þá úr hinu margvíslega efni allt frá silkisokkum og tóbaks- dósum niður í sprek og tágar. I fyrmefndri ritgerð er ekki tekið fram, hvort fálkar hafi heldur valið sér þessar hallir hrafnanna en sína eig- inlegu hreiðurstaði, þar sem ekkert slíkt hafurtask er nauðsynlegt. Oft hef ég séð karlfálka, sem oftar eru dekkri og minni, sitja á bergnípu, skammt frá þeim stað, þar sem hans útvalda liggur á eggj- um. Ég hef álitið, að hann gerði það af tillitssemi við hana og einnig að vera á verði fyrir aðsteðjandi hættu. Ég hef séð þá sitja tímunum saman um liádag skammt frá hreiðri, þar sem dúnungar hjúfra sig, og jafnvel þó þeir séu hálfvaxnir. Þessi varðstaða fálka hefur stundum gefið mér fyrstu bendingu um hreiðurstað þeirra, enda dyljast þau oft, cf krummi hefur aldrei fcngið ágimd á þcim stöðum undir sína búslóð. Þessi sterka varðstaða, sem foreldrarnir skipta á milli sín, virðist mér óslitin, þar til ungamir eru hálfvaxnir og stundum lengur, hjá gömlum fálkum, þ.e. mjög ljósum. Ástiæðan fyrir slíkrí varfærni virðist varla geta verið önnur en sambýlið við hrafna í árþúsundir. Hún hefur líka borið þann árangur, að ótrúlega fáir ungar hafa misfarist fram að þeim tíma, sem þeir urðu fleygir í þeim fálkahreiðrum, sem ég hef fylgzt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.