Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 9
Náttúrufr. — 43. árgangur — 1.—2. hefti — 1.-124. síða — Reyhjavik, sept. 1973 Eyþór Einarsson: Eyrarós (EpHobium latifolium L.) Eyrarós er tvímælalaust ein aí skrautlegustu plöntutegundum, sem vaxa villtar hér á landi. Þar fara saman óvenjustór blóm með áberandi fagurrósrauðum krónublöðum og það, að eyrarósin vex oft í svo stór- um og samfelldum breiðum að mikinn svip setur á landslagið til prýði. Þeim, sem fer um Sprengisandsleið eða aðrar slóðir fjarri mannabyggð- um, líður t. d. seint úr minni það ævintýr að koma allt í einu að upp- þornuðu lækjardragi alklæddu purpurarauðri eyrarósabreiðu, eftir að hafa farið lengi um gróðurvana sanda og mela. Það má því segja, að menn komist ekki hjá því að veita eyrarósinni eftirtekt, beri hana fyrir augu þeirra, enda er hún ein þeirra fáu plöntutegunda hér á landi sem allir þeir þekkja sem nokkra plöntutegund þekkja á annað borð. Auk fegurðarinnar er eyrarós að mörgu leyti merkileg plöntutegund og fylli- lega þess virði, að henni sé nánari gaumur gefinn. Nafn og samheiti Eyrarósar er fyrst getið frá Islandi á prenti, svo mér sé kunnugt, árið 1770 og þá á tveimur stöðum. 1 öðru tilvikinu er aðeins um að ræða nafnaskrá yfir íslenzkar plöntur, sem danski grasafræðingurinn Otto Friederich Múller gerði og byggði að mestu á söfnum og upplýsingum frá apótekaranum, lækninum og grasafræðingnum Johann Gerard König, sem dvaldist hér á landi sumrin 1764—65. í skránni er eyrarósar getið undir fræðiheitinu Epilobium latifolium (O.F. Múller, 1770) en þar er engar frekari upplýsingar að finna um plöntuna sjálfa. Á hinum staðnum er aítur á móti nánar sagt frá eyrarósinni, enda er þar um að ræða grein eftir danska grasafræðiprófessorinn Ghristen Fríis Rottböll. Þar segir, að hún vaxi í stórum breiðum á íslandi og bæði König og aðrir hafi safnað henni hér og flutt eintök til Hafnar. Þar er einnig að finna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.