Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 87

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 87
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 75 með á mynd 1. Fyrstu aldursmælingar á þessu brezka bergi bentu til breytilegs aldurs frá 30 til yfir 70 millj. ára, en nýrri mælingar virðast hafa þrengt það bil í 50—60 milljónir. Svipaðs aldurs gæti hugsanlega verið eldstöð, sem gosið hefur basalt- ösku þeirri, er finnst í jarðlögum í Danmörku. Hafa vísindamenn í því sambandi augastað á svæði norðvestantil í Skagerrak, þar sem meiri- háttar óreglur í segul- og þyngdarsviði gætu orsakast af eldstöð undir. (Sharma 1970). Myndun N-Atlantshafs: Með hliðstjón af fyrmefndum niðurstöðum og athugunum á aflöng- um segulsviðstraflunum, lögun meginlandanna, tektoniskum kortum og öðrum upplýsingum, hafa eftirfarandi kenningar komið fram um myndunarsögu Norður-Atlantshafsins (Laughton o. fl. 1972; Pitman og Talwani 1972; Vogt o. fl. 1970): Hafið byrjaði að opnast (ef til vill öðru sinni) milli Afríku og N- Ameríku fyrir 180—200 millj. árum, en Evrópa og Grænland tóku ekki að hreyfast frá N-Amcríku fyra en fyrir rúmlega 80 millj. árum. A meðan lá Rockall-banki syðst við austurströnd Grænlands. Gliðnunarhreyfingin í N-Atlantshafi breytti síðan nokkuð um stefnu fyrir 60—65 millj. ára, vegna þess að j>á hófst gliðnun jarðskorpunnar milli Evrópu og Grænlands, allt til Noregshafs (Mohns hryggur) og Is- hafsins. Lengi vel síðan, eða þar til fyrir 40—50 millj. ára, færðist Grænland hægt til norðausturs miðað við meginland N-Ameríku, og landrek frá Mið-Atlantshafsihrygg hélt áfram. Rek Grænlands hætti svo um þetta leyti, er Baffinflói og Davissund höfðu náð núverandi stærð sinni. Hefur síðan öll rekhrcyfing í norðanverðu Atlantshafi verið í átt frá [>ví hryggjakerfi, sem sýnt er í mynd 1. Ýmsir telja drifkraftinn að baki landreksins eiga meginaðsetur í stað- bundnu varmauppstreymi undir Islandi, en annar slíkur „heitur stað- ur“ undir Davissundi hafi annaðhvort dáið út fyrir 40—50'millj. ára eða flutzt þaðan hingað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.