Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 73

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 73
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 61 Ingólfur Davíðsson: I Vestureyjum á Breiðafirði Sumarveðrátta er mild í Breiðafjarðareyjum og koma þar sjaldan næturfrost. Kartöflurækt er nokkur en var miklu meiri áður og seldu þá eyjabændur kartöflur, eða létu í skiptum fyrir kjöt og fleiri afurðir landbænda. Samúel Eggertsson skrifar árið 1894, að þá hafi garðar í Skáleyjum verið 391 ferfaðmar. — Fyrir 40 árum voru 5 íbúðarhús í Skáleyjum, þar af 3 þurrabúðir og bjuggu þar alls 40—50 manns. 30—40 manns munu þá og hafa átt heima í Hvallátri og svipaður fjöldi í Svefneyjum, Bjamareyjum og Hergilsey, eða fleiri stundum í Bjamareyjum, cn færra í Sviðnum. Fjölmennt var þá í Flatey. Nú em varla meir en 10—20 manns í hverri ey, eða jafnvel færra á vetuma. Skáleyjar eru aðeins nýttar að sumrinu nú orðið en Sviðnur og Hergilsey í eyði. Menn lifa mest á hlunnindum. Munu fást um 50 kg af hreinsuðum æðardún úr hverri ey og 80—100 landselskópar. Fjáreign minni en fyrr, 50— 100 ær í ey að jafnaði, og 3—4 kýr og nokkur hænsni. Féð er flutt í land á vorin. Fangflestar eyjarnar vom lengi eitthvert mesta rnatar- forðabúr á íslandi og sóttist fólk á fyrri öldum eftir að ráða sig þar í vist, því að þar þraut aldrei matföng, þó sultur væri annars staðar. En margt fólk þarf til að nýta að fullu hlunnindin og góðir sjómenn verða Breiðafjarðareyjabændur að vera. Þar er víða vandratað vegna grynninga og harðra strauma. „Mér finnst þetta vera paradís“, sagði ung kona — Reykjavíkur- stúlka í Svefneyjum. „Eg fer til Reykjavíkur svona tvisvar á ári, en eftir eina viku fer mér að leiðast þar og flýti mér heim í eyjar aftur“. ■— Garðbrotin í Skáleyjum hafa nú flest verið sléttuð og gerð að túni. En enn lifa ömefnin: Erfiður, Latur, Langur, Stóri garður o. s. frv. Kartöflugarðar eru girtir grjótgörðum úr hellugrjóti. Spretta var góð í görðum og virtist þar lítið sem ekkert um jurtasjúkdóma. Kálmaðkur barst þó í einn garð, en sá var þá lagður niður. Gulrófur þrífast vel, enda mold sums staðar feit af fugladriti. Mikið er um skarfakál, saxa sumir það saman við skyr eða nota sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.