Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 74

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 74
62 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN salat. Þegar soðin var kofa, þ. e. lunda- eða teistuungar, þótti mjög til bóta að hafa skarfakál í súpuna. Teistunni virðist fara fjölgandi og syntu hvarvetna hópar af þeim fyrir fjöru og þær sátu líka hinar spökustu á grjótgörðunum og grjótbyrgjunum en þau eru fjölmörg og eru gamlir skreiðarhjallar, þaklausir. Mun oft björgulegt að líta á fiskrárnar, eða svo var í gamla daga. Ég kannaði aðeins gróður á heimaeyjunum, en víða mun og vera mikil gróska í úteyjum. Klettar víða fagurgulir af veggjaskóf og hinn dökki litunarmosi mjög algengur á stcinum og klöppum. Þótti hann hagræði í gamla daga. Vcl gengur með garðrækt í Vestureyjum, ef garðarnir eru í sæmi- legu skjóli fyrir særoki, sem einkum í haustveðrum gengur yfir eyjamar. Næturfrost þarf varla að óttast að sumrinu. Blóm þrífast vel í skjóli, en þýðingarlaust mun vera að rækta þar tré. Ég sá fáeinar rytjulegar birki- og grenihríslur í Skáleyjum. Ribs mætti e. t. v. rækta í góðu skjóli. — Eyjabúar telja fiskveiði heldur vera að glæðast vegna aukinna friðunaraðgerða, en þéttar netagirðingar hafa oft lokað Breiðafirði og hamlað fiskgöngum inn fyrir. Samgöngur eru sæmilegar. Flóabáturinn Baldur fer þrjár ferðir í viku á sumrin, en eina á vetrum milli Stykkishólms, Flateyjar og Brjáns- lækjar. Lagís og ísrek veldur oft samgönguerfiðleikum á vetrum. Vorið er hér unaðslegasti tíminn, segja eyjamenn. Þá kemur fuglinn með líf og fjör í björg og hólma. En fámennt er orðið í evjunum og sumar jafnvel komnar í eyði, þrátt fyrir hlunnindin. Enginn skyggnist um af Vað- steinsbjargi og enginn rær úr Bjarneyjum. Sumar ættir hafa lcngi haldið tryggð við óðul sín. Þannig hefur t.d. ætt Gísla Jóhannessonar hreppstjóra búið mann fram af manni í Skál- eyjum, þrjár kynslóðir a. m. k. I Svefneyjum hefur Eggert Olafsson eflaust oft horft af Þinghóli út yfir haf og eyjar. Og enn er búið vel í Svefneyjum, Hvallátri og Flatey. í Suðureyjar, eyjabálkinn mikla úti fyrir Klofningi og í Hvamms- fjarðarmynni, kom ég sumarið 1943. (Sjá skýrslu Hins íslenzka náttúru- fræðifélags 1943). E. t. v. hafa einhverjir slæðingar borist þangað síðan. Talið er, að œtihvönn hafi breiðst mjög út, einkum í úteyjum, síðan byggð lagðist niður í öllum Suðureyjum nema Brokey. Gœsin og hvönn- in halda velli. Ég kom í skarfabyggöina í litlu klettaeyjunni Klofningi, rétt hjá Flatey 1971, og var þar sannarlega þétt setið uppi á eynni, skarfur við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.