Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 6
2. mynd. Lúsífershrygna að gœða sér á loðnu í húri á Náttúrugripasafni Vestmannaeyja. Lengd um 20 cm. Ljósm. Sigurgeir Jónasson. þætti sem lúta að aðlögun fiskanna að djúpsjávarlífí, en flestar uppvaxnar kjafta- gelgjur virðast eyða drýgstum hluta ævi sinnar úti á rúmsjó á 1000-3000 m dýpi (Marshall 1971). Kjaftagelgjur eru sérstakur bálkur djúp- sjávarfíska sem telur fímmtán ættir og nærri tvö hundruð tegundir, en það lætur nærri að vera um 1% af núlifandi bein- fiskategundum. Kjaftagelgjurnar finnast í öllum heimshöfúm en aðalheimkynnin eru við miðbauginn, þ.e. á milli 40° N.br. og S.br. (Bertelsen 1951). í NA-Atlantshafí eru þekktar um 44 tegundir kjaftagelgna sem tilheyra 13 ættum en við Island hafa fundist 16 tegundir af kjaftagelgjum og tilheyra þær sjö ættum (1. tafla). Kjaftagelgjur, aðrar en skötuselur, eru fremur sjaldgæfir fískar á Islandsmiðum og eru skráðir fundir fram til ársins 1992 ekki nema um 170 talsins (1. tafla). Ekki eru þó allir fundir tilkynntir, sérstaklega ekki á síðustu árum eftir að veiðar með flotvörpu á djúpmiðum urðu algengar. Þess vegna má gera ráð fyrir að a.m.k. sumar tegundir kjaftagelgna séu algengari en tölumar í I. töflu gefa til kynna. Skötu- selurinn er eina kjaftagelgjan sem skil- greina má sem nytjafísk. Ekki er stofn- stærð hans þekkt en afli í NA-Atlantshafi varð mestur um 60.000 tonn árið 1985 og tæp 1500 tonn á Islandsmiðum árið 1968 (Gunnar Jónsson 1992). Fundur kjaftagelgna er hvalreki fyrir fískifræðinga því þekking á líffræði þeirra er nokkuð brotakennd. Hver fundur er þar af leiðandi mikilvægur og með tíð og tíma gefa þekkingarbrotin heillega mynd af lífí fiskanna. Gunnar Jónsson á Hafrannsókna- stofnun hefur haldið skrá yfir fundi þeirra hér við land um alllangt skeið (sjá t.d. yfirlit í Gunnar Jónsson 1992) og einnig ritaði hann grein um lúsífer í Náttúrufræð- inginn þegar hrygnu var haldið lifandi í 168
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.