Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 14
djúpinu yfir á mannlegar kringumstæður á
þurru landi. Við slíkar aðstæður er allt eins
gott að sleppa ekki takinu af makanum,
auðnist viðkomandi að næla sér í einn á
annað borð.
ÞAKKAKORÐ
Bjarna Guðmundssyni, Guðmundi Þór Frið-
leifssyni og Magnúsi Bjarnfreðssyni er þakkað
fyrir að gefa Náttúrufræðistofu Kópavogs
djúpsjávarfiska. Þorleifi Eiríkssyni, Gunnari
Jónssyni og Olafí J. Astþórssyni eru þakkaðar
ábendingar við yfírlestur handrits. Guðmundi
Ingólfssyni og Halldóri Dagssyni er þakkað
fyrir ljósmyndir. Hinum fjölmörgu sem tóku
þátt i ítarlegri leit að kölska eru færðar kærar
þakkir, einkum þó Eddu Kristjánsdóttur,
starfsfólki Bókasafns Kópavogs, Helga Guð-
mundssyni, Símoni Jóni Jóhannssyni, Bríeti
Héðinsdóttur og síðast cn ekki síst Guðrúnu
Bachmann, sem að endingu fann hann.
PÓSTFANG HÖFUNDAR
Hilmar J. Malmquist
Náttúrufræðistofu Kópavogs
Digranesvegi 12
200 KÓPAVOGUR
■ HEIMILDIR
Bertelsen, E. 1951. The ceratioid físhes. Onto-
geny, taxonomy, distribution and biology.
Dana. Rep. 39. 1-276.
Bertelsen, E. & G. Krefft. 1988. The ceratioid
family Himantolophidae (Pisces,
Lophiiformes). Steenstrupia 14. 9-89.
Gunnar Jónsson 1976. Lúsífer (Himantolophus
groenlandicus) veiðist við Vestmannaeyjar.
Náttúrufræðingurinn 46. 121-123.
Gunnar Jónsson 1992. íslenskir fiskar. Fjölva-
útgáfa. Reykjavík. 568 bls.
Hermann Einarsson 1952. Sædjöflarnir. Nátt-
úrufræðingurinn 22. 90-96.
Marshall, N.B. 1971. Explorations in the Life
of Fishes. Harvard University Press, Cam-
bridge, Mass.
Muus, B., F. Salomonsen & C. Vibe 1981.
Gronlands Fauna. Gyldendal. Nordisk For-
lag A/S. Kobcnhavn. 464 bls.
Nicol, J.A.C. 1966. Biology of Marine Ani-
mals. Pitmans Paperbacks, Aylesbury. Bls.
532- 578.
176