Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 16
1. mynd. Horft til norðausturs yjir Norðurdal í Fljótsdal. Urðarbingurinn Víðivallahraun í Víðivallahálsi blasir við. Einmitt svona blasti hann við dönsku jarðfrœðingunum árið 1980 og Svisslendingunum tíu árum síðar. Þeir neituðu allir að trúa því að þetta vœri berghlaup. Ljósm. Ágúst Guðmundsson. á Fljótsdal og sýndi þeim jarðfræðilegar aðstæður við fyrirhugaða Fljótsdalsvirkj- un. Meðal annars fór ég með þá út á brúnir Norðurdals í Fljótsdal þar sem víðsýnt er yfir héraðið. Varð þá öðrum Dananum litið yfír dalinn og til suðurhlíðarinnar í Víðivallahálsi en þar blasa við nokkur „berghlaup“ (1. mynd). Sem hann litaðist um varð honum að orði: „Mikið déskoti hafið þið fallega urðarjökla þama fyrir handan.“ Varð fylgdarmaður klumsa en stundi upp að þetta væru ekki urðarjöklar heldur berghlaup. Daninn gaf sig ekki og sagðist hafa skoðað hliðstæð fyrirbæri á Grænlandi og væri ekki í vafa um að þarna væri ég á villigötum, og tók hinn Daninn undir það. Síðar sama dag fórum við að „berghlaupunum“ og þóttust Danir þá enn vissari í sinni sök. Reyndar hafði ég kortlagt jarðfræði berggrunns í innanverð- um Fljótsdal fáum ámm áður og getið þessara berghlaupa sérstaklega. Gerðist ég nú hljóður og lítill neisti efans hafði kviknað í sál minni. Síðan fylgdi ég Dön- unum niður á Firði og sýndi þeim það markverðasta sem ég taldi þar að sjá og nokkrum sinnum bentu þeir mér á foma urðarjökla þar sem fram að því höfðu verið löggilt berghlaup. Næstu árin eftir þetta hugleiddi ég gjarnan þegar „berghlaup“ bar fyrir sjónir hvaðan það hefði fallið og hvort það gæti e.t.v. rakið uppmna sinn til annarra afla en berghlaupa. Haukur í HORNl Fimm ámm síðar, eða 1985, var ég við berggmnnsrannsóknir í Langadalsijöllum í Flúnavatnssýslu í nokkra daga með Hauki Jóhannessyni jarðfræðingi, en þar í ijöll- unum er Qöldi „berghlaupa“. Hafði Hauk- ur á orði að hann tryði ekki að svo skyndi- leg röskun gæti orðið á berggmnni þessara fjalla að slík berghlaup gætu skyndilega hrunið fram. Varð mér ljóst að Haukur hafði velt þessu allnokkuð fyrir sér og komist á áþekka skoðun og Danirnir höfðu þröngvað upp á mig. Þessi leiðangur og 178
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.