Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 21

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 21
hann enn í dag sá íslendingur sem oftast er vitnað til þegar ijallað er um þessi fræði. Ekki leikur vafí á að Ólafur var gjör- kunnugur rannsóknum Jakobs Líndal og má að mörgu leyti kalla Ólaf sporgöngu- mann Jakobs í þessum fræðum. Þá sýnist mér að Sigurður Þórarinsson hafí mjög orðið til að hvetja og styrkja Ólaf í rann- sóknum á berghlaupunum og í að koma þeim á framfæri. GrJÓTJÖKLAR NEFNDIR TIL SÖGUNNAR Helgi Hallgrímsson náttúrufræðingur fjallaði um Berghlaup Ólafs Jónssonar í tímaritinu Týli 1980, tæplega fjórum árum eftir að bókin kom út. Helgi nefnir meðal annars að honum fmnist þar „nokkuð á skorta að næg grein sé gerð fyrir mismun (eða skyldleika) berghlaupa við ýmis önnur skriðfyrirbæri, einkum hina svo- nefndu grjótjökla, sem algengir eru í dal- botnum og skálum í fjallahlíðum norðan- lands.“ Helgi segir einnig „mér fínnst Ólafur veigra sér við að ræða þetta fyrir- bæri, sem stafar líklega af því að hann hefúr ekki haft tök á að kanna þau að gagni. Mín skoðun er sú að flestar jökul- skálar séu að uppruna berghlaupsskálar, en síðan hafí jöklar sest að i þeim og um- myndað framhlaupsefnið." Guðmundur Kjartansson Á áratugnum frá 1960-1970 gaf Menn- ingarsjóður út jarðfræðikort í mælikvarða 1:250.000 eftir Guðmund Kjartansson jarðfræðing. Ná kortin yfír suður- og vest- urhluta landsins. Á þessum kortum er sýndur mikill ljöldi berghlaupa og eru flest þeirra á blágrýtissvæðum landsins. Eftirtektarvert er að bera saman loftmynd- ir og ofangreind jarðfræðikort þar sem mjög mörg berghlaup (urðartungur með sambærileg skriðform) er að sjá á loft- myndum umfram það sem Guðmundur hefúr sett á jarðfræðikort sín. Saga bergs og lands Árið 1968 kom út bókin Jarðfrœði, saga bergs og lands eftir Þorleif Einarsson og er það rit sú „móðurmjólk“ sem flestir hafa (1954) á myndun berghlaupa á blágrýtis- svœðunum. íslenskir jarðfræðingar hafa drukkið frá því er hún kom út enda tók hún langt fram öðrum ritum sem komið höfðu út um almenna jarðfræði á íslensku og gerir líklega enn. I umræddri bók gerir Þorleifur berghlaupum góð skil og notar þar m.a. skýringarmynd sem Sigurður Þór- arinsson hafði birt í grein sinni árið 1954 (5. mynd). í bók Þorleifs segir: „Bergskriður nefn- ast samvöðlaðir haugar af brotnu og möl- uðu bergi, sem myndast hafa þegar heilar fjalla- eða hamrahliðar hrundu fram í einu vetfangi." I framhaldi af þessu er að finna nánari lýsingu á hvemig þessi fyrirbæri verða til og nefnd dæmi um nokkur slík. Ekki þarf að efa að bergskriður Þorleifs eru sama fyrirbæri og það sem Ólafur Jónsson nefnir berghlaup. 183
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.