Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 45
1. tafla. Yfirlit yfir austfirskar súlubyggðir 1984-94. Tölur fyrir 1984 eru áður birtar (Arnþór Garðarsson 1989). Numbers of gannet fSula bassanaj sites in E-Iceland colonies in 1984-94. Figures for 1984 are previously published (Gardarsson 1989). 1984 1987 1989 1992 1994 Rauðinúpur 162 _ 173 223 240 Sölvanöf 93 - 99 118 105 Karl 69 - 74 105 135 Skomvík 276 - 307 339 388 Stóri-Karl 259 - 278 295 300 bjarg 17 - 29 44 88 Skrúður 1112 1083 1357 1425 1709 vesturbyggð 569 588 771 783 851 austurbyggð 543 495 586 642 858 Austurland alls 1550 - 1837 1987 2337 tengsl milli þeirra. Þess vegna tel ég heppilegt að ræða um súlumar á hvom svæðinu fyrir sig sem sérstaka stofna, fremur en einn íslenskan súlustofn. A suð- vestursvæðinu hefur íjöldinn haldist stöð- ugur 1953-94, um 23.000 setur. Á þessu tímabili varð hægfara aukning í Vest- mannaeyjum en um tíma fækkaði nokkuð í Eldey. Síðustu tíu árin einkennast af áframhaldandi hægri tjölgun í Súlnaskeri (en ekki annars staðar í Vestmannaeyjum) en jafnframt því hefur einnig íjölgað í Eldey frá 1985. Heildarfjöldinn á suð- vestursvæðinu er nú (1994) um 23.000 setur. Fjölgun varð við austanvert landið 1984-94, úr 1550 í um 2300 setur og svar- ar það til 4,2% árlegrar aukningar. Aukn- ingin fram til 1984 var að meðaltali 6,8% á ári og sambærileg við það sem gerist víða við Vestur-Evrópu (sbr. Wanless 1986). Almennt hefur súlu Qölgað við austan- vert Norður-Atlantshaf á síðustu áratug- um. Þessi Qölgun á sér sennilega sögu- legar ástæður: líklega hefur ofveiði fyrr á öldum leitt til fækkunar og útrýmingar súlu á stómm svæðum, en friðun nú á tímum gefur stofnunum færi á að ijölga uns komið er að þeim mörkum sem auðlindir (fæða) setja. Um síðustu aldamót var svo komið að súlubyggðir þrifust eingöngu á fáeinum afskekktum og tor- sóttum stöðum. Eldey og Vestmannaeyjar em slíkir staðir og hér við Suðvesturland hefur íjöldi súlu sennilega ekki farið mjög langt niður og náð sér tiltölulega snemma. Stöðugur heildaríjöldi við Suðvesturland bendir til þess að stofninn sé í jafnvægi við fæðuframboðið. Við austanvert landið er ljöldinn sem stendur ekki háður fæðutak- mörkunum. Þar er súlustofninn sennilega að ná sér aftur eftir ofnýtingu fyrri alda og ætti að halda áfram að fjölga þangað til hann nær jafnvægi við fæðuna. BHEIMILDIR Amþór Garðarsson 1989. Yfirlit yfir íslenskar súlubyggðir. Bliki 7. 1-22. Fisher, J. & H.G. Vevers 1943-1944. The breeding distribution, history and popula- tion of the North Atlantic gannet (Sula bass- ana). J. Anim. Ecol. 12. 173-213; 13. 49-62. Gumey, J.H. 1913. The gannet. Witherby, London. Lloyd, Clare, M.L. Tasker & K. Partridge 1991. The status of seabirds in Britain and Ireland. T. & A. D. Poyser, London. Nelson, J.B. 1978. The Sulidae. Gannets and boobies. Oxford University Press, Oxford. Wanless, Sarah 1987. A survey of the numbers 207
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.