Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 52

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 52
en frá dyngjum úr ólivínþóleiíti eða pikríti (Sveinn P. Jakobsson o.fl. 1978). Á jarð- fræðikortum Jóns Jónssonar (1963, 1978) er sýnd útbreiðsla, gerð og aldursafstaða helstu jarðmyndana á Reykjanesi. Gjóskugos á nútíma Undanfarin ár hefur höfundur unnið við rannsóknir á ummerkjum eldgosa sem orð- ið hafa í sjó undan Reykjanesi á nútíma, þ.e. á u.þ.b. síðustu ellefu þúsund árum jarðsögunnar (Magnús Á. Sigurgeirsson 1992a). Er þar um að ræða gjóskulög i jarðvegi, túfflög0 milli hrauna og leifar gjóskugíga við suðvesturströndina. Alls fundust ummerki um tólf aðgreinanleg gos í sjó undan Reykjanesi sem öll hafa orðið á síðustu 4000 árum. í 1. töflu er yfírlit yfir þessar gosmyndanir, nafngiftir, aldur og gerð. Aldur R-l-R-4 er áætlaður út frá afstöðu til þekktra gjóskulaga en við ákvörðun á aldri yngri myndananna var auk þess stuðst við aldursgreiningar með geislakoli (l4C). Varðveisluskilyrði gjóskulaga á Reykja- nesi eru ekki hagstæð. Kemur þar til mjög sandborinn og rýr jarðvegur ásamt vöntun á góðum jarðlagaopnum2). Þarf af þessum sökum að gæta ýtrustu varkámi við teng- ingar. Nýverið hafa komið fram sterkar vísbendingar um 6000-7000 ára gamalt gjóskulag sem á upptök við Reykjanes (Magnús Á. Sigurgeirsson, óbirt gögn). í gangi em gjóskulagarannsóknir sem m.a. er ætlað að gefa nákvæmari aldur á þessu lagi og Reykjaneslögunum R-l-R-3 með hjálp 14C-aldursgreininga. Eitt af því sem kom fram við rannsóknir á Reykjanesi er að oftsinnis þegar þar gaus hafa gosspmngumar teygst út í sjó. Urðu þá sprengigos undan ströndu, á sjávarhluta gossprungunnar, en hraungos frá gíga- röðum á landi. Þessi var raunin þegar Eldri- og Yngri-Stampagígaraðimar vom virkar og að öllum likindum einnig þegar túfflagið R-1 myndaðist, þó að ekki hafi ákveðið hraun verið tengt því. Eldra-Stampahraunið og Tjaldstaðagjár- hraun mnnu fyrir 1500-1800 árum, í sömu eldum eða goshrinu. Gígaraðimar sem hraunin mnnu frá liggja í framhaldi hvor af annarri, lítillega hliðraðar (sjá I. mynd). Við norðanverðan Kerlingarbás þar sem Eldri-Stampagígaröðin teygðist til sjávar hlóðst upp gjóskugígur í sjó skammt undan landi. Sjást þess merki að austur- jaðar hans hafi legið við núverandi ströndu og að gjóskan hafí gengið yfír syðsta hluta gígaraðarinnar. Gjóskulagið (R-3 í 1. töflu) má rekja um vestanverðan Reykjanes- skaga. Skýrasta dæmið um eldgos af þessu tagi er Yngra-Stampagosið á 13. öld, síðustu eldsumbrot á Reykjanesi. I gosinu rann hraun frá gígaröð á landi og gjóskugos urðu undan og við ströndina þar sem gossprungan náði út í sjó. Hlóðust þar upp tveir gjóskugígar (R-G2 og R- G3 í 1. töflu). Hlutar af gíg- rimum þeirra em varðveittir á ströndinni gegnt dranginum Karli. Aðgengilegar og góðar '• Túff er ummynduð, samlímd fín- koma gjóska (gosaska). Móbergsstapar og hryggir hérlendis eru að hluta úr túffí. 2) Með opnu (jarðlagaopnu) er átt við þversnið í jarðlög sem myndast hafa af náttúrunnar eða manna völdum, s.s. rofbakka, skurði og skominga, þar sem fyrirhafnarlítið má skoða jarðlögin, í þessu tilviki gjóskumyndanir. 1. tafla. Yfirlit yfir gosmyndanir sem tengjast gosum í sjó við Reykjanes á síðustu 4000 árum. - Reykjanes tephra formations, nomenclature (R-l-R-10) and age. Heiti Gosmyndun Aldur R-1 Túff um 3500 ára R-2 Túff 1500-1800 ára R-3 Túff/gjóskulag 1500-1800 ára R-4 Gjóskulag 10. öld e.Kr. R-5 Gjóskulag 12. öld R-6 Gjóskulag 12. öld R-G2/R-G3 Gjóskugígar 13. öld R-7 Gjóskulag 13. öld R-8 Gjóskulag 13. öld R-9 (miðaldalag) Gjóskulag 1226 R-10 Gjóskulag 13. öld 214
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.