Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 70

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 70
A NÆSTUNNI Fjölmargar greinar bíða nú birtingar í Náttúrufrœðingnum. Hér er tœpt á efni nokkurra sem birtast munu í næstu heftum. Geikfuglinn í Náttúrugripasafninu Fyrir rúmum tuttugu árum var íslensku þjóðinni sleginn uppstoppaður geirfugl á uppboði í London. Fuglinn er varðveittur í Náttúrugripasafninu við Hlemm í Reykja- vík. Safnið á að auki tvö geirfuglsegg og eina beinagrind af geirfugli. Ævar Peter- sen rekur sögu þessara merku gripa, en árið 1994 voru liðin 150 ár frá því síðustu geirfuglamir vom drepnir í Eldey. Gasstreymið í Lagarfljóti Halldór Armannsson og Sigmundur Ein- arsson greina frá niðurstöðum rannsókna sem gerðar voru á gasi sem streymir upp frá botni Lagarfljóts. Tilgangurinn var að ganga úr skugga um hvort þar væm líkur á nýtanlegum gas- eða olíulindum. Nöfn FRUMEFNA Jón Geirsson efnafræðingur greinir frá því af hverju nöfn ýmissa fmmefna em dregin. Auðvelt er að átta sig á uppmna nafna á borð við einsteiníum og kalifomíum en málið vandast þegar kemur að nöfnum á borð við kopar og vanadíum. Gaukar Hér er á ferðinni grein um þá fúgla af gaukaætt sem vitað er til að flækst hafi til íslands. Um er að ræða tvær amerískar tegundir sem sjaldan sjást hér og eina evrópska sem alloft hefur sést hér á landi og er það hinn eini sanni gaukur. Greinina ritar Gaukur Hjartarson verkfræðingur á Húsavík. Knattkol Hin hraða tækniþróun sem við búum við á m.a. rætur að rekja til mikilla framfara í lífrænni efnafræði. Már Björgvinsson efna- fræðingur greinir frá einni þeirra nýjunga sem hvað mestar vonir em bundnar við en það em knattlaga kolefnissameindir og ýmis tilbrigði við þær. Ferð Galíleós Geimflaugin Galíleó er nú á leið út eftir sólkerfinu og í desember 1995 verður hún komin í nágrenni við Júpíter. Gunnlaugur Bjömsson stjameðlisfræðingur ætlar að fræða lesendur Náttúmfræðingsins um þetta ferðalag. Kjúpnatalningar Ólafúr K. Nielsen fuglafræðingur greinir frá rannsóknum sínum á stofnstærð rjúpu á undanfömum ámm en tilgangur þeirra hefúr verðið að skýra breytingar á stofn- stærð og afkomu fálka. Haförninn Hér lýsir Kristinn Haukur Skarphéðinsson sögu íslenska hafamarstofnsins, hvemig honum var nærri því útrýmt um síðustu aldamót og vexti hans og viðgangi á 20. öld. Þessu til viðbótar má nefna eftirtaldar greinar: Jón Jónsson ritar grein um jarð- fræði Landbrots og næsta nágrennis; Áslaug Helgadóttir ijallar um innfluttar plöntutegundir; Guttormur Sigbjamarson fjallar um eldstöðvar og hraun norðan Vatnajökuls; Kristinn Haukur Skarp- héðinsson ljallar um æðarfuglinn og Erling Ólafsson og Gunnlaugur Bjömsson ijalla um skríkjur í greinaflokknum um flækingsfugla á íslandi. k 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.