Fréttablaðið - 16.05.2009, Síða 37

Fréttablaðið - 16.05.2009, Síða 37
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] maí 2009 VERK EFTIR H U LD U H Á KO N Þrjár óperur fluttar á réttri viku Hið rómantíska æði er frekt á íslenskum óperusviðum: Heinesen, Hel Sigurðar Nor- dal og hinn bráði trúður Verdis, Rigoletto. SÍÐA 4 Þ að er sól og bjart á Akureyri þegar Hulda er að koma verk- um sýnum fyrir í vistarverum Listasafnsins í Gilinu. Hulda segir verkin vera á milli sextíu og sjötíu og það hafi komið sér þægilega á óvart: „Ég komst að því hvað ég á mörg verk sjálf svo ég á einhverja sjóði sem geta dugað mér fram á efri ár, Mörg þeirra hafa ekki sést áður hér á landi,“ segir hún. „Hér er þó ýmislegt sem ekki hefur ratað saman á vegg, til dæmis eru hér allir fótboltamennirnir mínir, 22. Þeir hafa aldrei áður komið saman á vegg.“ Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík – og víðar um land. Samfara henni kemur út mikilvæg sýningarskrá sem bætist við fyrri bókverk um feril Huldu. Hannes Sigurðsson segir þar: „Allt frá upphafi ferils síns hefur Hulda Hákon (f. 1956) haft auga fyrir því að varpa einkennilegum hetjuljóma á hvers- dagslífið. Verk hennar eru bautasteinar um litla sigra, óhöpp eða bara forvitni- leg atvik sem hún varðveitir í uppstill- ingum, myndum og texta, og minnir á að þau eru alveg jafn merkileg og þau viðfangsefni sem oftast eru uppspretta opinberra skúlptúra.“ Megintexti bók- arinnar er eftir Auði Jónsdóttur rithöf- und sem lagði sig fram við að kynna sér verkin og manneskjuna á bak við þau. þar eru dregnir saman helstu textar um Huldu eftir innlenda og erlenda fræði- menn. Og hvernig líkar henni dvölin nyrðra í sólinni og svalanum? „Það er svo mis- munandi andi í þorpum og smábæjum, Eyjar og Akureyri gætu verið í sitthvoru landinu.“ Listasafnið er opið alla daga frá kl. 12-17 og er aðgangur ókeypis en hún varir til 28. júní. . TVEIR MENN, KONA OG SÆSKRÍMSLI Í dag opnar Hulda Hákon stórsýningu á verkum sínum í Listasafni Akureyrar: „Þetta er ekki yfi rlitssýning, hér vantar fjölda verka úr einkaeign og frá útlend- um söfnum,“ segir Hulda, „en verkin eru frá öllum ferli mínum, það elsta frá 1982 og það yngsta fárra vikna.“ MYNDLIST PÁLL BALDVIN BALDVINSSON Myndlistarsýningar Kristján Guðmundsson sýnir á Listahátíðar sýningu Listasafns Íslands ásamt Hrafnkatli Sigurðssyni. SÍÐA 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.