Fréttablaðið - 23.05.2009, Síða 1
HELGARÚTGÁFA
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI23. maí 2009 — 122. tölublað — 9. árgangur
Blóðslóðir
og CSI- vísindi
heimili&hönnun
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 2009
BROT AF
ÞVÍ BESTA
Húsgagnasýningin International Contemporary
Furniture Fair er nýafstaðin í New York. Venju
samkvæmt var þar margt forvitnilegt að sjá. SÍÐA 3
STYRKJA HÖNNUÐI Hönnun-
arsjóður Auroru veitti íslenskum
hönnuðum styrk í fyrsta sinn. Hönnun
styrkþeganna spannar fjölbreytt svið.
SÍÐA 4
VÖKTU ATHYGLI Íslenskir
hönnuðir tóku þátt í hönnunarvik-
unni í New York. Hönnun Íslend-
inganna var sýndur mikill áhugi.
SÍÐA 2
Allt til rafhitunar
Olíufylltir rafmagnsofnar
Brenna ekki rykagnir. Auðveld uppsetning á vegg.
250 - 400 - 750 - 800 - 1000 - 1600 - 2000 wött.
Norskir hitakútar
Úr ryðfríu stáli
Fyrir sumarhús og heimili
10 ára
ábyrgð
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ]
ferðalög
MAÍ 2009
UPPSKRIFT AÐ
KÖBEN
TÍSKA, MATUR,
DRYKKUR,
MENNING OG
AFSLÖPPUN
SAKAMÁL 24
VIÐTAL 26
HELGARVIÐTAL 22
Kjánalegur húmor
er skemmtilegur
34%
74%
Fr
ét
ta
bl
að
ið
M
or
gu
nb
la
ði
ð
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára.
Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009.
Fréttablaðið er með 117%
meiri lestur en Morgunblaðið
Allt sem þú þarft...
TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG
Árni Páll Árnason
um niðurskurð og
skuldir heimila
RÖKSTÓLAR 18
FERÐALÖG Í MIÐJU BLAÐSINS
FÓLK „Ég er ekkert sérstaklega
skipulögð og á ekki einu sinni
dagbók,“ segir María Lind Sig-
urðardóttir,
dúx Kvenna-
skólans í
Reykjavík.
María útskrif-
aðist í gær af
náttúrufræði-
braut, líffræði-
línu, með 9,61
á stúdents-
prófi en frá
því hún byrj-
aði í skólan-
um hefur hún
árlega verið með hæstu einkunn
og var með tíu í einkunn á öllum
lokaprófum þessa árs. Hún situr
ekki auðum höndum utan skóla,
því frá barnsaldri hefur hún æft
körfubolta með Haukum sem
urðu nýlega Íslandsmeistarar og
spilar á píanó í Tónlistarskóla
Hafnarfjarðar. - ag / sjá síðu 50
María Lind dúxaði í Kvennó:
Fékk 10 í öllum
lokaprófunum
STJÓRNSÝSLA „Það verður erfiðara
og erfiðara fyrir þau félög sem
eftir eru einkarekin á markaði að
taka þátt í eðlilegri samkeppni
þegar búið er að breyta rekstrar-
forsendum með þessum hætti,“
segir Kjartan Örn Sigurðsson, for-
stjóri Office 1.
Kjartan skrifar grein í Frétta-
blaðið í dag um stöðuna á ritfanga-
markaði eftir að bankar yfirtóku
A4 skrifstofuvörur og Pennann
sem urðu gjaldþrota í byrjun apríl.
Bankarnir héldu rekstrinum áfram
undir nýjum kennitölum.
Kjartan segir ný félög í eigu rík-
isbankanna geta losnað við ýmsar
skuldbindingar meðan einkafyr-
irtækin séu föst í gerðum samn-
ingum. „Ekki nóg með að það hafi
verið lagað til í lánasafni þessara
félaga heldur er þeim líka gefið
ákveðið samkeppnisforskot á þá
sem eftir eru,“ útskýrir hann.
Gylfi Magnússon viðskiptaráð-
herra bendir á að eftir hrunið í
haust hafi Samkeppniseftirlitið
gefið út tilmæli um hvernig standa
eigi að fjárhagslegri endurskipu-
lagningu fyrirtækja. „Bankarnir
hafa allir, eftir því sem ég best veit,
lýst yfir vilja til að fara eftir því,“
segir Gylfi sem kveður það auðvit-
að erfitt fyrir fyrirtæki sem standa
höllum fæti að keppa við fyrirtæki
sem séu rekin af bönkum eða á
framfæri þeirra. „Þetta er tvímæla-
laust eitthvað sem er rétt að hafa
áhyggjur af,“ segir ráðherrann sem
býst við að einhver mál af þessum
toga séu komin á borð Samkeppn-
iseftirlitsins. Ekki tókst að fá það
staðfest í gær. - gar / sjá síður 2 og 16
Ríkisbankar sagðir
hindra samkeppni
Forstjóri Office 1 segir samkeppni ógnað með rekstri ríkisbankanna á gjaldþrota
félögum undir nýjum kennitölum. Viðskiptaráðherra segir málið áhyggjuefni.
MARÍA LIND
SIGURÐARDÓTTIR
SÓLBLÓMAFRÆ FYRIR
SYKURSJÚKA ÞJÓÐ
Sverrir Guðjónsson og Telma
Tómasson setjast á Rökstóla
MARC
JACOBS
HANNAR
FYRIR
LOUIS
VUITTON
TÍSKA 38
STOFUSTÁSS Fullt var á stofutónleikum tónlistarkonunnar Ólafar Arnalds sem haldnir voru í gær á vegum Listahátíðar í Reykjavík.
Margir gestanna höfðu flogið sérstaklega til landsins vegna tónleikanna. Ólöf lék á margvíslega gítara og strengjahljóðfæri eins
og sést á myndinni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
SÆLKERAMÆÐGUR Í PARÍS
BÓK SEM
FJALLAR
UM MATAR-
VERSLANIR,
MARKAÐI,
VEITINGAHÚS
OG ELDA-
MENNSKU
BORGARINN-
AR
Þetta er tvímælalaust
eitthvað sem er rétt að
hafa áhyggjur af.
GYLFI MAGNÚSSON
VIÐSKIPTARÁÐHERRA
MENNING Þrír íslenskir hönnuð-
ir; Kristín Birna Bjarnadóttir,
Dagur Óskarsson og Jón Björns-
son, tóku nýverið þátt í hönn-
unarvikunni í New York, nánar
tiltekið á hátíðinni Meatpacking
District Design.
Boð um þátttöku á sýningunni
kom í kjölfar HönnunarMars
sem Hönnunarmiðstöð stóð fyrir
í lok mars.
Þrjú verka þeirra voru til
sýnis og vöktu nokkra athygli;
lampinn Illuminant eftir Krist-
ínu Birnu, vasarnir Flower
Eruption eftir Jón, sem eru
búnir til úr íslenskum sandi, og
Dalvíkursleði Dags.
- sg / sjá Heimili & hönnun
Þrír íslenskir hönnuðir:
Hönnunarvika
í New York