Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.05.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 23.05.2009, Qupperneq 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI23. maí 2009 — 122. tölublað — 9. árgangur Blóðslóðir og CSI- vísindi heimili&hönnun LAUGARDAGUR 23. MAÍ 2009 BROT AF ÞVÍ BESTA Húsgagnasýningin International Contemporary Furniture Fair er nýafstaðin í New York. Venju samkvæmt var þar margt forvitnilegt að sjá. SÍÐA 3 STYRKJA HÖNNUÐI Hönnun- arsjóður Auroru veitti íslenskum hönnuðum styrk í fyrsta sinn. Hönnun styrkþeganna spannar fjölbreytt svið. SÍÐA 4 VÖKTU ATHYGLI Íslenskir hönnuðir tóku þátt í hönnunarvik- unni í New York. Hönnun Íslend- inganna var sýndur mikill áhugi. SÍÐA 2 Allt til rafhitunar Olíufylltir rafmagnsofnar Brenna ekki rykagnir. Auðveld uppsetning á vegg. 250 - 400 - 750 - 800 - 1000 - 1600 - 2000 wött. Norskir hitakútar Úr ryðfríu stáli Fyrir sumarhús og heimili 10 ára ábyrgð [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög MAÍ 2009 UPPSKRIFT AÐ KÖBEN TÍSKA, MATUR, DRYKKUR, MENNING OG AFSLÖPPUN SAKAMÁL 24 VIÐTAL 26 HELGARVIÐTAL 22 Kjánalegur húmor er skemmtilegur 34% 74% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009. Fréttablaðið er með 117% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Árni Páll Árnason um niðurskurð og skuldir heimila RÖKSTÓLAR 18 FERÐALÖG Í MIÐJU BLAÐSINS FÓLK „Ég er ekkert sérstaklega skipulögð og á ekki einu sinni dagbók,“ segir María Lind Sig- urðardóttir, dúx Kvenna- skólans í Reykjavík. María útskrif- aðist í gær af náttúrufræði- braut, líffræði- línu, með 9,61 á stúdents- prófi en frá því hún byrj- aði í skólan- um hefur hún árlega verið með hæstu einkunn og var með tíu í einkunn á öllum lokaprófum þessa árs. Hún situr ekki auðum höndum utan skóla, því frá barnsaldri hefur hún æft körfubolta með Haukum sem urðu nýlega Íslandsmeistarar og spilar á píanó í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. - ag / sjá síðu 50 María Lind dúxaði í Kvennó: Fékk 10 í öllum lokaprófunum STJÓRNSÝSLA „Það verður erfiðara og erfiðara fyrir þau félög sem eftir eru einkarekin á markaði að taka þátt í eðlilegri samkeppni þegar búið er að breyta rekstrar- forsendum með þessum hætti,“ segir Kjartan Örn Sigurðsson, for- stjóri Office 1. Kjartan skrifar grein í Frétta- blaðið í dag um stöðuna á ritfanga- markaði eftir að bankar yfirtóku A4 skrifstofuvörur og Pennann sem urðu gjaldþrota í byrjun apríl. Bankarnir héldu rekstrinum áfram undir nýjum kennitölum. Kjartan segir ný félög í eigu rík- isbankanna geta losnað við ýmsar skuldbindingar meðan einkafyr- irtækin séu föst í gerðum samn- ingum. „Ekki nóg með að það hafi verið lagað til í lánasafni þessara félaga heldur er þeim líka gefið ákveðið samkeppnisforskot á þá sem eftir eru,“ útskýrir hann. Gylfi Magnússon viðskiptaráð- herra bendir á að eftir hrunið í haust hafi Samkeppniseftirlitið gefið út tilmæli um hvernig standa eigi að fjárhagslegri endurskipu- lagningu fyrirtækja. „Bankarnir hafa allir, eftir því sem ég best veit, lýst yfir vilja til að fara eftir því,“ segir Gylfi sem kveður það auðvit- að erfitt fyrir fyrirtæki sem standa höllum fæti að keppa við fyrirtæki sem séu rekin af bönkum eða á framfæri þeirra. „Þetta er tvímæla- laust eitthvað sem er rétt að hafa áhyggjur af,“ segir ráðherrann sem býst við að einhver mál af þessum toga séu komin á borð Samkeppn- iseftirlitsins. Ekki tókst að fá það staðfest í gær. - gar / sjá síður 2 og 16 Ríkisbankar sagðir hindra samkeppni Forstjóri Office 1 segir samkeppni ógnað með rekstri ríkisbankanna á gjaldþrota félögum undir nýjum kennitölum. Viðskiptaráðherra segir málið áhyggjuefni. MARÍA LIND SIGURÐARDÓTTIR SÓLBLÓMAFRÆ FYRIR SYKURSJÚKA ÞJÓÐ Sverrir Guðjónsson og Telma Tómasson setjast á Rökstóla MARC JACOBS HANNAR FYRIR LOUIS VUITTON TÍSKA 38 STOFUSTÁSS Fullt var á stofutónleikum tónlistarkonunnar Ólafar Arnalds sem haldnir voru í gær á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Margir gestanna höfðu flogið sérstaklega til landsins vegna tónleikanna. Ólöf lék á margvíslega gítara og strengjahljóðfæri eins og sést á myndinni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SÆLKERAMÆÐGUR Í PARÍS BÓK SEM FJALLAR UM MATAR- VERSLANIR, MARKAÐI, VEITINGAHÚS OG ELDA- MENNSKU BORGARINN- AR Þetta er tvímælalaust eitthvað sem er rétt að hafa áhyggjur af. GYLFI MAGNÚSSON VIÐSKIPTARÁÐHERRA MENNING Þrír íslenskir hönnuð- ir; Kristín Birna Bjarnadóttir, Dagur Óskarsson og Jón Björns- son, tóku nýverið þátt í hönn- unarvikunni í New York, nánar tiltekið á hátíðinni Meatpacking District Design. Boð um þátttöku á sýningunni kom í kjölfar HönnunarMars sem Hönnunarmiðstöð stóð fyrir í lok mars. Þrjú verka þeirra voru til sýnis og vöktu nokkra athygli; lampinn Illuminant eftir Krist- ínu Birnu, vasarnir Flower Eruption eftir Jón, sem eru búnir til úr íslenskum sandi, og Dalvíkursleði Dags. - sg / sjá Heimili & hönnun Þrír íslenskir hönnuðir: Hönnunarvika í New York
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.