Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.05.2009, Qupperneq 5

Fréttablaðið - 23.05.2009, Qupperneq 5
Ferskar kjúklingabringur eru í eftirlæti hjá Íslendingum, ekki síst þegar þær eru grillaðar. Þessi réttur er kenndur við Las Vegas þar sem er vart þverfótað fyrir spilakassa verjum og Elvisum á öllum aldri. Kjörið er að smella konungi rokksins á fóninn og grilla sér þennan ljúffenga borgara í sólinni. FARIÐ SVONA AÐ: Þeytið majónesið með þeytara eða töfrasprota. Æskilegt er að rauðurnar séu við stofuhita. Setjið rauðurnar í skál, kreistið hvítlauksrifin og bætið sítrónusafa við. Hellið olíunni í mjórri bunu og þeytið þar til majónesið er hæfilega þykkt. Sneiðið kartöflurnar í báta, penslið með balsamikediki og stráið salti og broddkúmen yfir. Bakið í ofni í 20 mínútur við 180 gráður. Bringurnar eru kryddaðar með salti og pipar, steiktar á grilli eða pönnu og penslaðar með sósunni af og til. Brauðið er skorið í þykkar sneiðar og grillað lítillega. Setjið kálblöð og tómatsneið ofan á eina brauðsneið, svo kjúklingabringu, sósu og aðra brauðsneið. Skreytið að vild! Uppskriftin er úr Holtabæklingnum „Umhverfis heiminn í 14 réttum með Áslaugu Snorradóttur“. * Fleiri frábærar kjúklingauppskriftir á www.holta.is * HOLTA byggir á áratugalangri reynslu, leggur mikinn metnað í gæðastjórnun og er stöðugt að auka fjölbreytni í vöruúrvali. Íslenskir neytendur hafa í viðhorfskönnunum valið Holta kjúkling sem vinsælasta ferska kjúklinginn. 4 Holta kjúklingabringur ½ flaska Mesquite Smoked Chili sósa (helst The Hot Spot) 1 heilt brauð (fínt að splæsa í mjög gott brauð) 2 vænir, þroskaðir tómatar 1 jöklasalatshaus Súrar gúrkur, ólivur, kirsuberja- tómatar (eða annað ætilegt skraut til að þræða upp á pinnann) Grillpinnar Sætar kartöflur 2 stórar sætar kartöflur ½ dl balsamikedik 2 tsk broddkúmen (cumin) Salt og pipar Heimahrært majónes 2 eggjarauður 3 hvítlauksrif 2 msk sítrónusafi 2 dl ólívuolía Salt Elvisborgari að hætti Las Vegas - fyrir 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.