Fréttablaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 47
Húsgögn á heimsvísu ● Húsgagnasýningin International Contemporary Furniture Fair (ICFF) fór fram í 21. skipti í New York dagana 16. til 19. maí, en hún er sú stærsta sinnar tegundar í Norður-Ameríku. Eins og með- fylgjandi myndir sýna kenndi ýmissa grasa á sýningunni í ár. 1. Jærstolen AKSEL stóll Frá frændum okkar Norðmönn- um kemur þessi stóll sem fæst í ýmsum útfærslum. Hönnuðurinn Aksel L. Hansson gætti þess að hafa stólinn látlausan útlits, svo hann færi vel með ólíkum hús- gögnum og passaði bæði vel inn í nýtískulegt og gamaldags um- hverfi. 2. Sifas USA Klub Franski hönn- uðurinn Eric Carrere á heiður- inn að þessum glæsilegum útihús- gögnum sem sóma sér svo sann- arlega vel á sundlaugarbakkanum í blíðskaparveðri. 3. Loftljósið CalebSiemon + CarmenSalaz- ar eftir hönnuði Aqua Banded Orb. 4. Stóll frá Itoki Design Hönn- un Itoki Design er undir banda- rískum, evrópskum og japönskum áhrifum en höfuðstöðvar þess eru í New York. Itoki Design er dótt- urfyrirtæki japanska húsgagna- fyrirtækisins Itoki sem er aldar- gamalt. 5. Block Úr smiðju hollensku hönn- uðanna Berts van der Grift og Dennis van der Burch sem standa á bak við bERT&dENNIS design studio. 6. Stóllinn C1 Úr smiðju hins heimsfræga Verners Panton kemur þessi stóll sem hann hann- aði í samstarfi við fyrirtækið Plus-linje. 7. Kartell US Inc. borðlampar Lamparnir eru eftir Cindy Ferr- uccio Laviani og undir sterkum áhrifum frá áttunda áratugnum. 3 2 6 4 5 1 7 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.