Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.07.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 18.07.2009, Qupperneq 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI18. júlí 2009 — 169. tölublað — 9. árgangur Sannfæring vék fyrir samstöðu STJÓRNMÁL 10 INNI OG ÚTI VIÐTAL 16 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Opið til18 34% 74% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009. Fréttablaðið er með 117% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... HEYRÚLLUR Í HAGA Hátíðin Kátt í Kjós verður haldin nú um helgina. BLAÐSÍÐA 3 NÝJUNG Í FERÐA- ÞJÓNUSTU Ferða- mannastrætó tekinn í notkun á Akureyri. BLAÐSÍÐA 3 inni&úti LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 2009 Sumarblað Frétta blaðsins ● UMHVERFI HEITUR REITUR Í M IÐBÆNUM ● MATUR SVALANDI SUMAR DRYKKUR Úrval rúma, sófa og hvíldarstóla M gir litir í boði – Frábær verð í gang i [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög JÚLÍ 2009 MIÐNÆTURSÓL Á 69 GRÁÐUM NORÐURTÖFRAR ILULISSAT Á GRÆNLANDI + ÍSLENSKUR VÍNBAR SLÆR Í GEGN Í LONDON, BANDARÍKI HÖRPU EINARSDÓTTUR, GÖNGUFERÐIR Á VESTFJÖRÐUM OG SKÍÐAFERÐIR TIL SVISS Margrét Hannes- dóttir varð 105 ára á miðvikudaginn og býr ein Nýtt torg undir tónleika og markaði FRÉTTABLAÐIÐ HEIMSÆKIR ILULISSAT Í GRÆNLANDI FERÐALÖG Í MIÐJU BLAÐSINS MIÐNÆTURSÓL Í NORÐRI FÓLK Leikarinn Sigurður Skúla- son landaði óvænt hlutverki í nýj- ustu mynd rússneska leikstjór- ans Aleksandrs Sokurov. Myndin er tekin upp að hluta á Íslandi og voru haldnar prufur í samstarfi við Eskimó í maí, en Saga Film hefur framleiðslu myndarinnar hérlendis á sínum snærum. Sigurður verður í stóru auka- hlutverki og hefur þegar farið til Rússlands í búningamátun. Auk Sigurðar eru hafnar samninga- viðræður við fimm unga leikara úr Listaháskóla Íslands í minni hlutverk. Sokurov er leiðandi afl í rúss- neskri kvikmyndagerð en fræg- astar eru myndir hans Rússnesk örk (Russian Ark) og Feðgar (Father and Son). - kbs / sjá síðu 30 Íslendingar í aukahlutverkum: Rússnesk stór- mynd á Íslandi STJÓRNSÝSLA Skynsamlegt er að sameina Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra og embætti fjögurra sérstakra saksóknara, að mati Rögnu Árnadóttur dóms- málaráðherra. „Efnahagsbrota- deildin yrði við það færð frá ríkis- lögreglustjóra þar sem embætti sérstaks saksóknara er sjálfstætt og ekki hægt að hafa það undir rík- islögreglustjóra,“ segir Ragna og telur sérþekkinguna nýtast best með þeim hætti. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir mörg rök hníga að þessu og æskilegt sé að lagðir séu saman kraftar á þessu sviði. Skipa á þrjá nýja sérstaka sak- sóknara við hlið þess sem nú er. Þetta segir í nefndaráliti allsherjarnefndar frá því á fimmtu- dag. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður nefndarinnar segir að með þessu sé efnislega gengið að þeim tillögum sem Eva Joly lagði fram. Hún gerir ráð fyrir að frum- varpið verði samþykkt í næstu viku. „Því ber að fagna að fjölgað verð- ur um þrjá saksóknara,“ segir Val- týr Sigurðsson ríkissaksóknari. Ekki liggja enn fyrir áætlanir um fjárframlög til sérstaks sak- sóknara. „Áætlanir frá sérstökum saksóknara og samkvæmt tillögum Evu Joly eru nálægt 500 milljón- um á ári,“ segir Ragna sem telur að auka þurfi fjárveitinguna frá því sem nú er. Til samanburðar má geta þess að embætti ríkissaksókn- ara er með um 126 milljónir. - vsp / sjá nánar á síðu 6 Sameinuð og öflugri efnahagsbrotadeild Dómsmálaráðherra segir skynsamlegt að sameina efnahagsbrotadeild ríkislög- reglustjóra og embætti sérstaks saksóknara. Nýja embættið ekki undir RLS. DÝR Dýraþjálfarinn Lyssa Rosen- berg hefur kennt terríer-hundin- um sínum Willow að hlýða skrif- legum tilskipunum. Til dæmis teygir Willow loppu í loftið þegar hún sér orðið „veifaðu“. Einnig stendur hún upp þegar hún sér það skrifað. „Hún er ótrúlega fljót að læra,“ sagði Rosenbergen Willow getur leyst 250 mismunandi þrautir. „Síðan lofaði vinur minn mér ferð til Mexíkó ef ég gæti kennt henni að lesa.“ Willow var ferðafélagi Rosenberg enda hefur hún sitt eigið dýravegabréf. Það tók Willow aðeins sex vikur að læra orðin og hegða sér eftir þeim. Hún þekkir ekki aðeins skrift Rosenberg heldur getur hún skilið mismunandi skrift og lesið af tölvu. - vsp Framsækinn dýraþjálfari: Hundur getur lesið af blaði BEÐIÐ EFTIR KRÓNUM Útskriftarnemar úr flugherskóla Frakklands, sem eru í útskriftarferð á Íslandi, bíða í þráðbeinni röð við hraðbanka á Austurstræti. Þau verja fjórum dögum hér og gista á svæði Varnarmálastofnunar. Í gærkvöldi heimsóttu þau franska sendiráðið. Eftir Íslandsdvölina halda þau för sinni áfram til Kanada. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI VIÐTAL 14 ÞINGIÐ VERÐUR AÐ FELLA ICESAVE Jón Ólafsson athafnamaður vill að ríkisstjórnin víki og við taki þjóðstjórn allra flokka sem láti pólitík lönd og leið.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.