Fréttablaðið - 18.07.2009, Page 20

Fréttablaðið - 18.07.2009, Page 20
4 FERÐALÖG Ilulissat á Grænlandi. Í bænum, sem er á 69. breiddargráðu á vesturstöndinni búa 4.500 manns. Ilulissat er á heimsminjaskrá Unesco. Kajakferð í Ilulissat Ísjakar gnæfa upp úr sjónum og ljá firðinum mikla fegurð. Beðið eftir strætó. Þessir krakkar voru að koma úr kajakkeppni í Ilulissat og voru að bíða eftir strætó. MIÐNÆTURSÓL Í NORÐRI Gænland, þetta exótíska og leyndardómsfulla land er okkar næsti nágranni en samt er það okkur svo framandi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, slóst í för með Flugfélagi Íslands til Nuuk, Narsarsuaq, Qaqartoq, Bröttuhlíðar og nýs áfangastaðar: Ilulissat.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.