Fréttablaðið - 18.07.2009, Side 26

Fréttablaðið - 18.07.2009, Side 26
 18. júlí 2009 LAUGARDAGUR4 Com Inte FAT mar com FAT prog team fixe In J Icel Op We Can and peo prep be e Cali An i 200 Invit We resu Björ pany De grity. Intelle TOC is a U ket softwar puting tech TOC’s wor ram with th . We trade d income. anuary 200 and ehf. in portunitie are seeking Langu Datab Stat Ne didates wil /or qualitati ple in a rap ared to wo xpected to fornia, USA nvitation-on 9. Please s ations will invite intere me to nsdóttir. CARE scription ct. Passion S based, p e. FATTOC nology exp k environm e dedicate in major m 9, FATTOC Reykjavík. s availabl individual ages Pyt ases SQ GUi QT istics Fa twork Jun Pro Mo l have extre ve analysis idly changi rk hard and occasiona . ly private s ubmit your be emailed sted candi ERS IN TE . rivately hel combines ertise to pr ent uniquel d passion o arkets incl establishe e at FATT s with back hon, Java, L, MySQL, , HTML, Ja ctor Analys iper, Cisco tocols, Low nitoring too mely stron . You will w ng, success learn exte lly travel to JU eminar will resume fo to qualified dates to vie atten CHNOLO d firm that market kno oduce cutti y combines f a highly f uding foreig d a softwar OC Icelan grounds in C/C++, Pe Postgres vascript is, Regress , Foundry E Latency R ls, includin g academic ork cooper -oriented e nsively nee the corpora LY 30, 20 be held in r considera candidates w our web tion of Dað GY & FIN develops cu wledge an ng-edge fin the rigor o ocused tec n exchang e developm d the followin rl ion Analysi quipment, outing & S g Open NM skills relev atively with nvironmen d apply. Su te headqua 09 Reykjavik o tion no late . site at www i Ármannss ANCE tting edge d experienc ancial tradi f an acade hnology de e, metals, e ent subsid g: s, Time Se Dynamic R witching, N S, Interma ant to eithe other high t. Only cand ccessful ca rters in Be n Thursda r than July .fattoc.com on and Lár financial e with ng software mic researc velopment quities, an iary, FATT ries Analys outing etwork pper, etc. r quantitati ly intelligen idates ndidates w verly Hills, y, July 30, 28. and email a Björg . h d OC is ve t ill a SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Starf verkefnisstjóra í skólamálum Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða verkefnis- stjóra til tímabundinna starfa vegna innleiðingar nýrra laga um leik- og grunnskóla, með sérstakri áherslu á mats- og eftirlitsþátt þeirra. Þá mun verkefnisstjóri jafn- framt fylgja eftir sameiginlegri framtíðarsýn sambandsins, Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands fyrir grunnskólastarf til ársins 2020. Um er að ræða samstarfsverkefni með Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og menntamálaráðuneyti. Verkefnisstjóri mun í samstarfi við verkefnisstjórn skipuleggja starfi ð sem felst m.a. í ráðgjöf og leiðbeiningum til sveitarfélaga um val, greiningu og samhæfi ngu á mælitækjum og aðferðum til þess að meta og auka gæði skólastarfs. Krafi st er háskólaprófs sem nýtist í starfi auk þekkingar, áhuga og reynslu á sviði skóla- og fræðslumála með sér- stakri áherslu á matsfræði og stefnumótun. Leitað er að einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði, sjálfstæði, hæfni í mannlegum samskiptum, nákvæmni í vinnu- brögðum og forystuhæfi leika. Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti og færni í öfl un, úrvinnslu og framsetningu upplýsinga með fjölbreyttum hætti er skilyrði, þ.m.t. ex- cel. Góð kunnátta í ensku er nauðsynleg sem og þekking á a.m.k. einu Norðurlandamáli. Verkefnisstjóri vinnur náið með starfsmönnum Sambands íslenskra sveitarfélaga, menntamálaráðuneytis, skólaskrif- stofum sveitarfélaga og Hagstofu Íslands meðal annarra að framangreindum verkefnum og tengdum málum. Ráð- ið verður í starfi ð til tveggja ára, frá og með 1. september 2009. Nánari upplýsingar veitir Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi, netfang: svandis.ingimundardottir@ samband.is eða Magnús Karel Hannesson, sviðsstjóri og starfsmannastjóri, netfang: magnus.karel.hannesson@ samband.is, í síma 515-4900 eftir 3. ágúst. Umsækj- endum er bent á verkefnislýsingu ásamt frekari upplýs- ingum um Samband íslenskra sveitarfélaga á heimasíðu sambandsins - www.samband.is. Umsóknir, merktar Umsókn um starf verkefnisstjóra, berist eigi síðar en 9. ágúst 2009 til Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, pósthólf 8100, 128 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið magnus.karel.hannes- son@samband.is. Tónlistarkennari Tónlistarskóli Skútustaðahrepps Við leitum eftir áhugasömum tónlistarkennara til starfa. Um er að ræða uþb. 40% stöðu. Viðkomandi þarf að geta kennt m.a. á píanó, fi ðlu og tónmennt. Tónlistarskóli Skútustaðahrepps er starfræktur innan Grunnskóla Skútustaðahrepps sem er skóli með um 50 nemendur. Skólarnir er staðsettur við þéttbýliskjarnann í Reykjahlíð. Í Mývatnssveit búa um 390 manns. Við munum aðstoða við að útvega húsnæði. Möguleiki er á frekari atvinnu á svæðinu. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Skútustaðahrepps 464-4163. Umsóknum skal skila á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegur 6, 660 Mývatn, fyrir 1. ágúst n.k.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.