Fréttablaðið - 18.07.2009, Side 29
Innköllun
Samkvæmt heimild í 100. gr. a. í lögum nr. 161/2002 um
fjármálafyrirtæki, sbr. þáverandi 5. gr. laga nr. 129/2008 um
heimild til fjárveitinga úr ríkissjóði vegna sérstakra
aðstæðna á fjármálamarkaði ákvað stjórn Fjármálaeftirlitsins
þann 21. mars 2009 að Fjármálaeftirlitið tæki yfi r vald
hluthafafundar Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf.
(SPRON) og skipaði því skilanefnd. Með lögum nr. 44/2009
varð skilanefnd SPRON að bráðabirgðastjórn. Skv. 3. mgr.
100. gr. a laga nr. 161/2002 lauk störfum
bráðabirgðastjórnar þann 23. júní 2009 er héraðsdómur
Reykjavíkur skipaði SPRON slitastjórn og hefur hún meðal
annars með höndum meðferð krafna á hendur bankanum
meðan á slitameðferð stendur.
Frestdagur er 30. október 2008 sbr. 4. mgr. 101. gr. laga nr.
161/2002 um fjármálafyrirtæki. Upphafsdagur
slitameðferðar miðast við uppkvaðningu héraðsdóms
Reykjavíkur um skipun slitastjórnar þann 23. júní 2009, sbr.
2. ml. 3. mgr. 102. gr. laga nr. 44/2009.
Hér með er skorað á alla þá sem telja til hvers kyns skulda
eða annarra réttinda á hendur SPRON eða eigna í umráðum
bankans, að lýsa kröfum sínum skrifl ega fyrir slitastjórn
bankans innan sex mánaða frá fyrri birtingu þessarar
innköllunar í Lögbirtingablaði. Kröfulýsingar skulu hafa
borist slitastjórn innan fyrrgreinds tímamarks og skal efni
þeirra vera í samræmi við fyrirmæli 2. og 3. mgr. 117. gr.
laga um gjaldþrotaskipti o.fl . nr. 21/1991.
Kröfulýsingar skulu sendar til:
Slitastjórn SPRON
Lágmúla 6,
108 Reykjavík.
Vegna áðurnefndra lagaákvæða er því beint til kröfuhafa að
í kröfulýsingu komi fram sundurliðuð fjárhæð kröfu þann
23. júní 2009.
Kröfum í erlendri mynt skal lýst í viðkomandi mynt.
Kröfuhöfum frá aðildarríkjum Evrópska efnahagssvæðisins
eða Fríverslunarsamtaka Evrópu er heimilt að lýsa kröfum á
tungumáli heimalands síns. Slíkum kröfulýsingum skal
fylgja íslensk þýðing en þó er heimilt að lýsa kröfu á ensku
án þess að þýðing fylgi. Aðrir kröfuhafar geta lýst kröfum
sínum á íslensku eða ensku.
Sé kröfum ekki lýst innan framangreinds frests gilda um það
sömu réttaráhrif og um vanlýsingu kröfu skv. 118. gr. laga
um gjaldþrotaskipti o.fl . nr. 21/1991 og telst hún því fallin
niður gagnvart SPRON nema undantekningar í 1.-6. tölulið
lagaákvæðisins eigi við.
Sérstaklega er áréttað að með því að lýsa kröfu sinni telst
kröfuhafi hafa fallist á brottfall þagnarskyldu (bankaleyndar)
að því er varðar viðkomandi kröfu.
Hér með er boðað til kröfuhafafundar og verður hann
haldinn miðvikudaginn 17. mars 2010 kl. 10.00, að Hilton
Hotel Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Rétt til setu á
fundinum eiga þeir sem lýst hafa kröfu á hendur bankanum.
Á fundinum verður fjallað um skrá yfi r lýstar kröfur og
afstöðu slitastjórnar að því leyti sem hún liggur fyrir. Skrá
yfi r lýstar kröfur verður aðgengileg þeim sem lýst hafa
kröfum á hendur bankanum að minnsta kosti viku fyrir
framangreindan fund.
Nánari upplýsingar um kröfulýsingar og meðferð krafna
munu gerðar aðgengilegar á heimasíðu bankans,
www.spron.is. Slitastjórn beinir eftirtöldum tilmælum til
kröfuhafa:
a) Að upplýsa um tölvupóstfang sitt eða
umboðsmann sinn í kröfulýsingu til að auðvelda
miðlun upplýsinga.
b) Að tilgreina bankareikning til að auðvelda
útgreiðslu, þegar og ef til hennar kemur.
c) Að lýsa kröfum sem fyrst eftir birtingu
innköllunar.
Reykjavík, 14. júlí 2009.
Slitastjórn SPRON.
Hildur Sólveig Pétursdóttir hrl.
Hlynur Jónsson hdl.
Jóhann Pétursson hdl.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í ADRIA CLASSICA hjólhýsi, árgerð 2005, skemmt eftir
óhapp. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf.
( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 07.00 að morgni 21. júlí. 2009.
Hólhýsið er til sýnis í Tjónaskoðunarstöð TM, Hamarshöfða 2 110
Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga )
Einnig er bent á Sölutorg TM http://www.tryggingamidstodin.is/solutorg
en þar eru til sölu bifreiðar og munir í eigu félagsins.
Tilboð óskast
TTilboð óskast í Mercedes Benz Actros 2660 dráttarbifreið, árgerð
2007, skemmd eftir umferðaróhapp. Tilboð skilist inná heimasíðu
Tryggingamiðstöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 07.00
að morgni 21. júlí. 2009. Bifreiðin er til sýnis á Geymslusvæðinu
Hafnarfi rði, á opnunartíma
Einnig er bent á Sölutorg TM http://www.tryggingamidstodin.is/solutorg
en þar eru til sölu bifreiðar og munir í eigu félagsins.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í KRUZ FST-25 malarvagn, árgerð 2007, skemmdur eftir
umferðaróhapp. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvar-
innar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 07.00 að morgni 21. júlí.
2009. Vagninn er til sýnis í Tjónaskoðunarstöð TM, Hamarshöfða 2
110 Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga )
Einnig er bent á Sölutorg TM http://www.tryggingamidstodin.is/solutorg
en þar eru til sölu bifreiðar og munir í eigu félagsins.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í Mecedes Benz ATEGO fl utningabíl, árgerð 2003,
skemmdur eftir umferðaróhapp. Bifreiðin er með fl utningakassa,
kælivél og lyftu. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðv-
arinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 07.00 að morgni 21.
júlí. 2009. Bifreiðin er til sýnis á Geymslusvæðinu Hafnarfi rði, á
opnunartíma
Einnig er bent á Sölutorg TM http://www.tryggingamidstodin.is/solutorg
en þar eru til sölu bifreiðar og munir í eigu félagsins.
Innköllun
Þann 23. júní 2009 krafðist stjórn Frjálsa
fjárfestingarbankans hf. þess að bankinn yrði tekinn til slita í
samræmi við 3. tl. 1. mgr. 101. gr. laga nr. 161/2002 um
fjármálafyrirtæki þar sem ekki var talið sennilegt að
greiðsluörðugleikar þess myndu líða hjá innan skamms tíma.
Frestdagur er 23. júní 2009 sbr. 2. ml. 3. mgr. 102. gr. laga
nr. 44/2009 er héraðsdómur Reykjavíkur skipaði bankanum
slitastjórn.
Hér með er skorað á alla þá sem telja til hvers kyns skulda
eða annarra réttinda á hendur Frjálsa fjárfestingarbankanum
hf. eða eigna í umráðum bankans, að lýsa kröfum sínum
skrifl ega fyrir slitastjórn bankans innan þriggja mánaða frá
fyrri birtingu þessarar innköllunar. Kröfulýsingar skulu hafa
borist slitastjórn innan fyrrgreinds tímamarks og skal efni
þeirra vera í samræmi við fyrirmæli 2. og 3. mgr. 117. gr.
laga um gjaldþrotaskipti o.fl . nr. 21/1991.
Kröfulýsingar skulu sendar til:
Slitastjórn Frjálsa fjárfestingarbankans hf.
Lágmúla 6,
108 Reykjavík.
Vegna áðurnefndra lagaákvæða er því beint til kröfuhafa að
í kröfulýsingu komi fram sundurliðuð fjárhæð kröfu þann
23. júní 2009.
Kröfum í erlendri mynt skal lýst í viðkomandi mynt.
Kröfuhöfum frá aðildarríkjum Evrópska efnahagssvæðisins
eða Fríverslunarsamtaka Evrópu er heimilt að lýsa kröfum á
tungumáli heimalands síns. Slíkum kröfulýsingum skal
fylgja íslensk þýðing en þó er heimilt að lýsa kröfu á ensku
án þess að þýðing fylgi. Aðrir kröfuhafar geta lýst kröfum
sínum á íslensku eða ensku.
Sé kröfum ekki lýst innan framangreinds frests gilda um það
sömu réttaráhrif og um vanlýsingu kröfu skv. 118. gr. laga
um gjaldþrotaskipti o.fl . nr. 21/1991 og telst hún því fallin
niður gagnvart Frjálsa fjárfestingarbankanum hf. nema
undantekningar í 1.-6. tölulið lagaákvæðisins eigi við.
Sérstaklega er áréttað að með því að lýsa kröfu sinni telst
kröfuhafi hafa fallist á brottfall þagnarskyldu (bankaleyndar)
að því er varðar viðkomandi kröfu.
Hér með er boðað til kröfuhafafundar og verður hann
haldinn fi mmtudaginn 19. nóvember 2009 kl. 10.00, að
Hilton Hotel Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Rétt til
setu á fundinum eiga þeir sem lýst hafa kröfu á hendur
bankanum. Á fundinum verður fjallað um skrá yfi r lýstar
kröfur og afstöðu slitastjórnar að því leyti sem hún liggur
fyrir. Skrá yfi r lýstar kröfur verður aðgengileg þeim sem lýst
hafa kröfum á hendur bankanum að minnsta kosti viku fyrir
framangreindan fund.
Nánari upplýsingar um kröfulýsingar og meðferð krafna
munu gerðar aðgengilegar á heimasíðu bankans,
www.frjalsi.is. Slitastjórn beinir eftirtöldum tilmælum til
kröfuhafa:
a) Að upplýsa um tölvupóstfang sitt eða
umboðsmann sinn í kröfulýsingu til að auðvelda
miðlun upplýsinga.
b) Að tilgreina bankareikning til að auðvelda
útgreiðslu, þegar og ef til hennar kemur.
c) Að lýsa kröfum sem fyrst eftir birtingu
innköllunar.
Reykjavík, 14. júlí 2009.
Slitastjórn Frjálsa fjárfestingarbankans hf.
Hildur Sólveig Pétursdóttir hrl.
Hlynur Jónsson hdl.
Jóhann Pétursson hdl.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í FLEETWOOD EVOLUTION fellihýsi, árgerð 2007,
skemmt eftir óhapp. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamið-
stöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 07.00 að morgni
21. júlí. 2009. Hýsið er til sýnis í Tjónaskoðunarstöð TM, Hamarshöfða
2 110 Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga )
Einnig er bent á Sölutorg TM http://www.tryggingamidstodin.is/solutorg
en þar eru til sölu bifreiðar og munir í eigu félagsins.
Auglýsingasími
– Mest lesið