Fréttablaðið - 18.07.2009, Side 44
20 18. júlí 2009 LAUGARDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Ég var búinn til
í Kína. Hvaðan
kemur þú?
Sæææææl
elskan!
Væri það
fíflalegt ef
ég bæði
um dans?
Er páfinn
kaþólskur?
Flott, skellum
okkur á
gólfið sæta!
Jú, hann er
kaþólskur Ívar! Ó!
Ohhh! Ég skrifa alltaf 2004 á ávísan-
irnar mínar!
Það er svo
erfitt orðið að
fylgjast með.
Láttu mig
þekkja
það.
Ég skrifa alltaf
1999 á allt.
Hver ert
þú!?!
Ég er afkvæmi
jólahreindýrsins!
Hó Hó
Nú hlýtur
mig að vera
að dreyma. Þetta eru
engar
móttökur.
Puff
Puff
Puff
Puff
Puff
Puff
Puff Puff
Puff Puff
Hvað myndi það kosta
aukalega að fá blaðið án
bílaauglýsinganna?
Bíb
Búb
Bíb
Bíb
Já, ég er með
spurningu.
Í gær skellti ég mér í bíó til að sjá Sacha Baron Cohen í hlutverki Brunos. Aðsókn-in var slík að þegar ég kom í Kringluna
var uppselt, en þar var verið að selja miða
á aukasýningu í Álfabakka hálftíma síðar.
Þeir sem eiga eftir að sjá myndina og vilja
ekki vita meira en hefur komið fram í aug-
lýsingum ættu ef til vill ekki að lesa lengra.
Eftir allan kjánahrollinn yfir Borat var
ég virkilega forvitin að sjá hversu
langt Cohen ætlaði að ganga að þessu
sinni og hvort hann gæti hreinlega
gengið eitthvað lengra. Hann sann-
aði það þó á fyrstu mínútum mynd-
arinnar með ýktri útfærslu á gróf-
um kynlífsathöfnum. Þær voru
eiginlega svo absúrd að maður
náði varla að verða vandræða-
legur. Cohen gaf ekkert eftir,
karaktersköpunin var útpæld og
frábærlega ýkt, en heilsteypt og vel
útfærð. Hinn austurríski Bruno var tilbúinn
að gera allt til að ná heimsfrægð og sveifst
einskis til að ná henni. Stundum átti maður
erfitt með að átta sig á hvaða senur í mynd-
inni væru leiknar frá a til ö og þá sérstak-
lega þegar Bruno tók viðtal við foreldra
barna sem voru tilbúnir að láta þau gera
hvað sem er til að koma þeim á framfæri og
þegar hann heimsótti presta í Suðurríkjum
Bandaríkjanna til að „afhommast.“ Sann-
færing fólksins var allavega slík að maður
átti ekki til orð og fannst eins og fólkið tryði
öllu sem Bruno sagði.
Það eru eflaust einhverjir sem hneyksl-
ast á grófum húmor Cohen og hans klikkuðu
uppátækjum, en það þarf vissa snilligáfu til
að útfæra karakter eins og Bruno og draga
fram það ýktasta í mannlegum fjölbreyti-
leika. Þótt maður hafi gapað af undrun á
köflum gekk maður brosandi út og ég get
ekki annað en dáðst að Sacha Baron Cohen.
Vandræðalega fyndinn karakter
NOKKUR ORÐ
Alma
Guðmunds-
dóttir
Það er
án þess að borga krónu aukalega!
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
3
8
5
9
7
Skrá
ðu þi
g á
simin
n.is