Fréttablaðið - 18.07.2009, Síða 47
LAUGARDAGUR 18. júlí 2009 23
➜ Uppákomur
Á Gásum (11km norðan
við Akureyri við Hörgár-
ósa) verða Miðalda-
dagar haldnir
hátíðlegir 18.-21.
júlí. Þá mun hinn
forni Gásakaupstaður
vakna til lífsins og
Gásverjar ganga um
svæðið. Opið lau. og
sun. kl. 11-17 og mán.
og þri. kl. 12-16. Nánari
upplýsingar og dagskrá á
www.gasir.is.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 18. júlí 2009
➜ Tónleikar
14.00 Gissur Páll, Hulda Björk og
Árni Heiðar verða með tónleika í Sól-
heimakirkju í Grímsnesi. Á efnisskránni
verða ýmsar óperuperlur. Aðgangur er
ókeypis.
15.00 Kvintett
Reynis Sigurðssonar
spilar á Jómfrúnni við
Lækjargötu. Kvintett-
inn flytur lög helguð
minningu saxófón-
leikarans Andrésar
Ingólfssonar. Aðgangur
er ókeypis.
17.00 Organistinn Christof Pülsch flyt-
ur verk eftir Alexandre Guilmant og Jean
Langlais á tónleikum í Akureyrarkirkju.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
21.30 Ragnheiður Gröndal verður
á Græna Hattinum við Hafnarstræti á
Akureyri ásamt þjóðlagasveit.
22.00 KK og Maggi Eiríks verða í
Úthlíð í Biskupstungum.
22.00 Varsjárbandalagið verður á
Café Rosenberg við Klapparstíg.
22.00 Krooks, Dj Árni Sveins og
Hugarástand verða á Jacobsen við
Austurstræti 9.
23.00 Maradona Social Club verður á
Kaffi Kúltúra við Hverfisgötu 18.
➜ Opnanir
16.00 Karlotta Blöndal opnar sýningu
í Suðsuðvestur við Hafnargötu í Reykja-
nesbæ. Opið lau. og sun. kl. 14-17.
➜ Sýningar
Sumarsýning á 24 bútasaumsteppum
úr samkeppninni Hafið hefur verið
opnuð í Sjóminjasafninu Víkinni við
Grandagarð 8. Opið daglega kl. 11-17.
➜ Síðustu Forvöð
Sýningu Ilmar Maríu Stef-
ánsdóttur og Péturs Arnar
Friðrikssonar „Kórsöngur
vélanna / húsameistari -
kónguló“ í Verksmiðjunni á
Hjalteyri, lýkur á morgun.
Opið lau. og sun. kl.
14-17.
➜ Tónlistardagskrá
Sumartónleikar í Skálholtskirkju, 11.
júlí - 6. ágúst. Aðgangur ókeypis. Nánari
upplýsingar á www.sumartonleikar.is.
15.00 Händel-hátíðarhljómsveitin
flytur verk eftir G.F. Händel.
17.00 Hallveig Rúnarsdóttir sópran
flytur skosk þjóðlög.
➜ Dansleikir
Sálin verður í Njálsbúð í Vestur-Land-
eyjum.
Jet Black Joe verður á Sódómu Reykja-
vík við Tryggvagötu.
Marco Baily verður á NASA við Austur-
völl.
Á móti sól verður á Útlaganum á Flúð-
um.
Sunnudagur 19. júlí 2009
➜ Tónleikar
16.00 Flautuleikararnir Martial Nar-
deau og Guðrún Sigríður Birgisdóttir
flytja verk eftir Bach, Haydn, Migot,
Snorra Birgisson og Þorkel Sigurbjörns-
son á tónleikum í Gljúfrasteini, húsi
skáldsins.
17.00 Andreas Sieling dómorganisti
í Berlín, flytur verk eftir J.S. Bach, Felix
Mendelsson og Louis Vierne á tónleik-
um í Hallgrímskirkju við Skólavörðuholt.
➜ Tónlistardagskrá
Sumartónleikar í Skálholtskirkju, 11.
júlí - 6. ágúst. Aðgangur ókeypis. Nánari
upplýsingar á www.sumartonleikar.is.
17.00 Hátíðarsamkoma í Skálholts-
kirkju þar sem Dr. Pétur Pétursson flyt-
ur erindi um 100 ára sögu endurreisnar
Skálholts. Sönghópurinn Hljómeyki
flytur Dixit Dominus eftir G.F. Händel.
Nánari upplýsingar um opnunartíma og sýningar í stöðvum í sumar eru
á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000.
Vídeóverk
Bernsku minnar fossar
Skúlptúrar
Brot úr tilverunni
P
IP
A
R
•
S
ÍA
•
9
11
79
Sýningin er opin virka daga frá kl. 13–17 og um helgar frá kl. 13–18 í allt sumar.
Aðgangur er ókeypis.
Kristjana
Samper
Ljósafossstöð við Sog
Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri sími 461 1099 • www.heimsferðir.is