Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2009, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 08.08.2009, Qupperneq 10
10 8. ágúst 2009 LAUGARDAGUR NÁTTÚRUVERND SUNN, samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, vilja að Gjástykki í Þingeyjarsýslu verði verndað fyrir hvers konar raski. Þetta kemur fram í ályktun sam- takanna frá því í gær. Gjástykki, sem er rétt norðan við Kröflu, er það svæði í heiminum á þurru landi sem best sýnir hvernig landreksflekarnir færast í sundur, að mati Ingólfs Ásgeirs Jóhannes- sonar, formanns SUNN. Vilja sam- tökin því að stjórnvöld berjist fyrir uppbyggingu eldfjallafræðagarðs í Gjástykki og við Leirhnjúk, sem er vestan Kröflu. Þegar hafa rannsóknarboran- ir hafist við Gjástykki í hrauninu norðanverðu en iðnaðarráðherra setti það skilyrði á síðasta ári að frekari boranir þyrftu að fara í umhverfismat. SUNN lýsir yfir andstöðu við þessar rannsóknar- boranir. Segja samtökin að boran- ir sem þessar kosti sitt og það sé alltaf ljóst að þegar þær fari fram hyggist framkvæmdaraðili virkja. „Við sem viljum vernda Gjá- stykki viljum ekkert rask þar og teljum að kostnaður við rannsókn- arboranir sé óásættanlegur ef þar verður svo aldrei virkjað,“ segir í ályktuninni. Skora þau jafnframt á umhverfisráðherra að hefjast handa við undirbúning friðlýsing- ar svæðisins svo tryggja megi eftir föngum að svæðið verði lyftistöng fyrir Íslands. - vsp Náttúruverndarsamtök á Norðurlandi: Vilja setja upp eldfjalla- fræðagarð við Gjástykki GJÁSTYKKI Stefnt er að því að virkja á nokkrum svæðum á Norðurlandi. Þar á meðal í Gjástykki og á Þeistareykjum. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR SJÁVARÚTVEGUR Afli íslenskra fiskiskipa árið 2008 var rúmlega 1.283 þúsund tonn, 113 þúsund tonnum minni en árið áður. Mestu munar um samdrátt á loðnuveið- um um 156 þúsund tonn. Þrátt fyrir minni afla jókst aflaverðmætið um fjórðung, og var rúmlega 99 milljarðar króna á síðasta ári, að því er fram kemur í samantekt Hagstofu Íslands. Stærstur hluti afla íslensku skipanna var unninn á Austur- landi, aðallega uppsjávarafli. Obbinn af botnfiskaflanum var hins vegar unninn á höfuðborgar- svæðinu og á Suðurnesjum, rúm- lega 40 prósent aflans. - bj Minna veitt af fiski í fyrra: Aflaverðmætið 99 milljarðar FISKAÐ Samdráttur í loðnuafla hafði mikil áhrif á heildarafla íslenskra skipa árið 2008. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓSKAR FRIÐRIKSSON Getum enn bætt við nemendum í 5 ára og 8 ára bekk Skóli Ísaks Jónssonar er persónulegur skóli sem hefur í rúm 80 ár sérhæft sig í kennslu yngstu grunnskólabarnanna. Við leggjum metnað okkar í kennslu í íslensku, stærð- fræði og tónlist og tökum glöð á móti nýjum börnum í 5 ára og 8 ára bekk. Hægt er að sækja um skólavist á heimasíðu skólans www.isaksskoli.is eða hjá skrifstofu skólans í síma 553 2590. ÍSAKSSKÓLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.