Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.08.2009, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 13.08.2009, Qupperneq 26
 13. ágúst 2009 FIMMTU- DAGUR 2 Rauðir skór sem sóttir eru í smiðju fréttalesarans Rons Burgundy. Nike hefur sent frá sér nýja týpu af skóm. Hönnuðir sóttu innblástur til fréttalesarans Rons Burgundy, úr kvik- myndinni Anchorman, sem Will Ferrell túlkaði. Skórnir, sem eiga að passa við jakkafötin sem Burgundy klæddist, þykja ekki sérlega fal- legir. Þeir eru gerðir úr rauðu rúskinni, með röndóttu pólýest- er-mynstri, hvítu leðri og gulu Nike merki. En það var vísvitandi gert.“ Við vitum að skórnir eru ljótir,“ segja framleiðendurnir meðal annars á heimasíðu sinni. Skórnir fást aðeins í takmörkuðu upplagi og verða einungis seldir í Japan. Skór í anda Burgundys Will Ferrell sem Ron Burgundy. HBE FASHION er ný vefverslun sem býður upp á tískufatnað frá Japan fyrir dömur á öllum aldri. Fatalínan hefur farið sigurför um Asíu og fengið góðar viðtökur víða í Evrópu en hún er sögð vönduð og stílhrein og á góðu verði. Nánar á www.hbefashion.is. Stutt hár hefur komið sterkt inn síðustu misserin og það góða við það er að síddir allt frá eyrum niður að öxlum þykja jafnheit- ar. Einnig eru ýmsar útgáfur af stuttu greiðslunni leyfilegar, hvort sem er frjálst og ruglingslegt eða í föstum skorðum - rennislétt með þungum topp a la Vogue-drottning- in Anna Wintour. Greiðslan þar sem stórir liðir byrja við eyrun og hrynja niður bakið hefur verið vinsæl þó nokk- uð lengi. Madonna sjálf skart- ar greiðslunni á tónleikaferða- lagi sínu um þessar mundir og það þykir mörgum gefa ákveðinn tískustimpil enda Madonna sjaldn- ast í því gamla eða síðasta. Taglið kom, sá og sigraði í ár og á tískupöllunum mátti sjá módel helstu tískukónga og -drottninga skarta stífu rennisléttu tagli, ýmist hátt sett upp eða lágt. Hár- greiðslan dregur athyglina að fal- legum löngum hálsi og getur hent- að hversdags jafnt sem spari. juliam@frettabladid.is Hárið í haust Það er hægt að ganga að minnst þremur hárgreiðslum vísum núna í vetur en tískuspekúlantar hafa samþykkt stutt hár, sítt og liðað og svo klassískt tagl sem hártísku vetrarins. Sienna Miller mætir á frumsýningu G.I. Joe með hárið tekið saman í sítt tagl. Madonna hefur nú í sumar sett aukaliði í hárið. Módelin á tísku- vikunni í Mílanó sýndu að það má gjarnan setja hárið í tagl í vetur. Faye Dunaway og fleiri leikkonur gerðu stutta hárið afar vinsælt. Hér er Faye í Bonnie and Clyde. Audrey Tautou er stutt- hærð um þessar mundir og með frjálslega útgáfu af einni heitustu klipp- ingu vetrarins. Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi             ! "#$% &'( )* + ,-%,.,/,-%,.,0& Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.