Samvinnan


Samvinnan - 01.07.1950, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.07.1950, Blaðsíða 17
Norrænir samvinnuleiðtogar í boði Sambands ísl. samvinnufélaga að Þingvöllum Frá móllökuhátið fyrir erlendu gestina á Þingvöllum: Albin Johansson, forstjóri, var hrókur alls fagnaðar i sam- Vilhjálmur Þór, forstjóri, bauð gestina velkomna til Þingvalla og stjórnaði kveemum, sem haldin voru i tilefni af aðalfundi N.A.F. hófinu. Við háborðið má sjá, auli hans, Steingrím Steinþórsson, forsatisráð- Hér sést forstjórinn skiptast á gamanyrðum við N. C. Poul- herra, og Albin Joliansson, forstjóra K.F. i Stokkhólmi. sen, framkvœmdastjóra frá Danmörku. Hinir erlendu gestir skoðuðu merka staði á Þingvöllum undir leiðsögu Julius Alanen forstjóri frá Finnlandi var einn þeirra, er flutti fornminjavarðar, sáu glimu og hlýddu á söng. Hér eru gestirnir á leið rœðu i samkvaminu i Valhöll. Hann er einn af forstjórum frá Valhöll. Nánar er greint frá liófi þessu annars staðar i heftinu. finnska KK-sambandsins. Sverre Nielssen, aðalframkvcemdastjóri norska samvinnusambandsins N.K.L., ávarþar Jalmari Laakso, framkvœmdastjóri finnska K.K.- gesti i boði S.I.S. að Valhöll á Þingvöllum. Á myndinni eru, auk hans, talið frá vinstri: sambandsins, ávarpar samkvœmið i Valhöll. Laakso Rolf Semmingsen, fulltrúi í N.K.L., Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrv. forscetisráðherra, er einn af framkvcemdastjórum finnska KK-sam- og Hermann Jónasson, landbúnaðarráðherra. bandsins, kunnur samvinnuleiðtogi i Finnlandi. 17

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.