Samvinnan - 01.07.1950, Blaðsíða 24
FOKELDRAR OG BÖRN
Leikur er
L' F maður spyr foreldra að því,
i hvað leikur barns sé, eru mest-
ar líkur til að svarið verði eitthvað
á þessa leið: „Leikur? Það er að
skemmta sér — leika sér — það er
það sem börnin gera, þegar þau
eru ekki í skólanum og eru búin
með heimaverkefni sín."
Fullorðnir eru þakklátir, þegar
börnin leika sér þannig, að þau eru
niðursokkin. Þá eru þau ekki fyrir
fullorðna fólkinu og ekki til traf-
ala. En aðstandendur barnanna eru
ekkert þakklát þegar leikurinn er
hávaðasamur eða verður til þess að
óhreinka föt og hendur, eða þegar
hann gerir dagstofuna að leikher-
bergi og truflar pabba við blaða-
lesturinn og mömmu við sauma-
skapinn. Leikur barns er samt
miklu meira en þetta í augum upp-
eldisfræðinga og annarra, sent
kynna sér liegðun og sálarlíf barria.
í þeirra augum er leikur barnsins
leið til þess að læra mikilvægt fag,
sem er undirstaða vaxtar og þroska.
í leik sínum eru börnin að tilrauna-
starfsemi með lífið og viðbrögð
eigin innra manns. Leikurinn veit-
ir útrás fyrir ótta og starfsþrá, hann
endurskapar heiminn í þeirri mynd,
sent þau þekkja hann eða skapar
betri og skemmtilegri heim en hann
reyndist jteim í hversdagslífinu, —
lærdómur
heim, sem leyfir barninu að njóta
sín og sem ekki gefur sífelldar fyr-
irskipanir og ávítur, eða huggun í
kjöltu mömmu.
y Bandaríkjunum eru leikskólar
[ barna útbreiddar stofnanir. Skól-
ar jtessir hafa með sér samband, og
santband þetta hélt fyrir nokkru
ársþing.Var jtar rætt um reynslu þá,
sem fengist hefur í starfi skólanna,
bent á, hvers virði uppbyggilegir
leikir eru fyrir börnin og á leiðir
fyrir lóreldra að kynnast börnum
sínum með því að athuga hvernig
Jtau eyða frístundunum. Hér á eft-
ir verður itokkuð vikið að fáeinunt
atriðum úr Jtessum umræðum.
Forseti leikskólasambandsins
sagði í viðtali við blaðamenn. a /
oí margir foreldrar héldu að leik-
urinn sprytti af sjálfu sér í sál barns-
ins. Nægilegt væri að skilja ltarnið
eftir nteð nokkur leikföng og þyrfri
síðan ekki um það að hugsa í bráð-
ina. Þetta er aðeins að nokkru leyti
rétt, sagði þessi kona. Smábarn get-
ur vissulega liaft ánægju af því að
tína snráhluti úr kassa og upp í
ltann aftur. En uppbyggilegur
leikur, — leikur, sem getur al-
tekið barnið, boðið því skemnttun
og áhugamál og tækifæri til þess að
losna við óþægilegar tilfinningar —
kemur ekki af sjálfu sér. Barnið
þarf að liafa undirstöðu og líls-
24
reynslu til að byggja á, nægilegt
efni til þess að starfa nteð og nægi-
legt svigrúnt og sjálfræði til Jtess
að gera það, sem það langar til.
BORN endurspegla störf sín í
leikjum sínum. Einn leik-
skólastjórinn sagði til dæmis frá
því, að í hans skóla léku borgar-
börnin sér stundum að því, að grípa
síntaáhald, sem er aðeins leikfang,
og látast hringja í kjötbúðina og
panta steik í sunnudagsmatinn.
Börn úr sveitahéruðunum fóru
öðru vísi að. Þegar jtau léku
,,sunnudagsmatinn“ var síminn
ekki í hug þeirra, heldur greip lít-
ill snáði stafprik og lézt vera að
skjóta kanínu í steik. Trésívaln-
ingur er í augum sveitabarnsins
kaffikanna, en í augum suntra
borgarbarnanna kokkteilblandari.
Með því að athuga leiki barna
sinna og nteð því að hlusta á, hvað
þau tala, geta foreldrar kynnst því,
hvað börnin eru að læra um lífið
umhverfis þau. Þau geta séð sínar
eigin hugmyndir og starfsaðferðir
endurspeglast í leikjum og samtali
barnanna. Einn þátttakandi í jtingi
jtessu, virðuleg húsfreyja í borg,
sagði frá því, að hún hefði kontið
að dóttur sinni við símann, Jtar sent
hún var að munnhöggvast við í-
myndaðan eiginmann, og þá rann
Jtað allt í einu upp fyrir henni,
hvert dóttirin sótti fyrirmyndina.
Með því að atliuga og hlusta og
reyna að skilja tilganginn í leik
barnsins, geta foreldrarnir lært
margt um þroska barna sinna, og
iiiiiiiiiimn
i • i • i ■ ii
iiiiiii
iiiiiiiiin