Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1955, Síða 31

Samvinnan - 01.02.1955, Síða 31
Saga eftir Robert Louis Stevenson. Myndir teiknaðar af Peter Jackson. GULLEYJAN Þeir fara skemmstu leið til hafnar Silfri skilur, að þarna er tækifæri í Suður-Ameríku, því þeir hætta til undankomu. Hvort hann ógn- ekki á lengri ferð svo fáliðaðir. aði eða grátbað Ben Gunn, verð- Þeir fara i land, en skilja Ben ur aldrei vitað. En Ben Gunn er Gunn eftir til að gæta Silfra. nógu veikgeðja til að Silfra tekst að telja hann á að opna fyrir sér. Nú er Silfri frjáls og r;er á skipsbátnum til strandar. Hann hverf ur í náttmyrkrið og kaptein Flint, páfa- gaukurinn, muldrar: — pjastur — pjastur. Þegar hinir koma, sjá þeir, að Silfri hafði tekið með sér gullpoka. — „Jæja, gott er að vera laus við bann,“ segir Li- vesay. Þeir fyllast fögnuði, þegar þeir sigla inn Bristolflóann, fagn- andi yfir því að vera komnir heim aftur. a Nú loks, þegar þeir eru komnir heini, er fjársjóðnum skipt. Sumir nota hlut sinn viturlega, aðrar heimskulega. Smoll- ett skipstjóri er hættur sjóferðum og lifir á þessari eign sinni. Grey fer vel með skerf sinn og ávaxtar fé sitt með hyggind- um og dugnaði. Á hann sjálfur skip með rá og reiða, sem hann er mjög stolt- ur af. Hann er gift- ur og margra bama faðir. Ben Gunn fær þús- und pund í sinn hlut, sem hann eyð- ir á þrem vikum, en er svo heppinn að ná í dyravarðar- stöðu á búgarði Tre- lawneys, og er hann vel látinn í því starfi. Ekkert hefur heyrzt af Silfra. Ef til vill hefur hann hitt skapstyggu kerlinguna sína aftur og nýtur þæginda lífsins með henni ein- hvers staðar og páfagauknum sín- um, kaptein Flifit. Það er að minnsta kosti vonandi, því senni- lega er lítil vellíðanarvon fyrir hann hinum megin. Jim fer vel með sinn hlut og er nú orðinn ríkur maður. Nú er hann uppkominn maður og hefur nýlok- ið við að skrifa söguna, sem þú ert nýbúinn að lesa, — um ævintýri hans á Gulleyjunni. — E N D I R. Liftrygeingafélagið A N D V A K A Wunlí, að hvað sem á dynur, er líftrygging bezta öryggi fjölskyldunnar Líftryggingafélagið A N D V A K A 31

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.