Samvinnan - 01.12.1957, Blaðsíða 33
r
Hannes Pétursson:
Bláir eru dalir þínir
byggð mín í norðrinu,
heiður er þinn vorhiminn,
hljóðar eru nætur þínar,
létt falla öldurnar
að innskerjum
— hvít eru tröf þeirra.
Þöglar eru heiðar þínar
byggð mín í norðrinu.
Huldur býr í fossgljúfri,
saumar sólargull
í silfurfestar vatnsdropanna.
Sæl verður gleymskan
undir grasi þínu,
byggð mín í norðrinu,
því sælt er að gleyma
í fangi þess
maður elskar.
Ó bláir eru dalir þínir
byggð mín í norðrinu.
Frá frændum vorum í Færeyjum:
Greinarstúfur og auglýsingar
úr Leygardags Dimmalætning
SNORRI STURLASON í
TELE VISIÓN-LEIKI.
700 ára gamalt kvæði skal fyri-
reikast til fjarsýnis-nýtslu
í næstum.
Tá ið íslendski hpvdingin, s0gu-
skrivari og skald Snorri Sturlason
skrivaði kvæði og krúníkur fyri
meira enn 700 árum síðani, grun-
aði hann neyvan, at skriwerk
hansara skuldu koma at gerast
fjarsýnis-leikir.
Fyrireikingar til at samskipa
lívið fyri 700 árum síðani við fesk-
asta framspguhátti á okkara d0gum
verða gj0rdar av eingilskum og
amerikanskum teknikarum í felag,
og tað eru kongas0gur Snorra, teir
skulu taka sær av.
Um alt gongur væl i hond er
ætlanin longu nú í summar at fara
undir arbeiðið bæði á íslandi og í
Noreg. Fyrst og fremst verða tað
s0gur teirra Haralds Harðræði og
Ólavs hins Heilaga.
í Sognefjorden í Noregi kemur
amerikanska fjarsýnið — T(ele)
V(ision) — at filma lív víkinga, og
eitt víkingaskip við 0llum, ið til-
hoyrir, verður uppi í.
í Englandi og Amerika hevur víst
seg, at fólk hava stórliga fagnað
tv-s0gum frá Englandi í 12. 01d eins
og Robin Hood og Lancelot. Rokn-
að verður við, at víkingatíðin í
Norðurlondum man eiga enn betri
tilfar til at fanga huga fólks í hes-
um báðum londum. Tí harðbalið
var lív víkinga og gylt fleyt blóðið,
har teir fóru og, upp ímillum eis-
ini, har teir hittust.
KJÓLAR
til ungar gentur, vælhóskandi til
annandagskjólar, vakrir og sera
bíligir. Eisini hava vit aðrar damu-
kjólar til nógv niðursettan prís.
Konfirmatiónsfrakkar vænta vit
okkum nakað skjótt.
Klædnabúðin
Saltangará.
GENTA
spkist til 1. ella hálvan apríl. Hitt-
ist best aftaná kl. 6 á kvpldi.
Thala á Dul.
Ein álítandi
GENTA
s0kist til matv0ruhandil beinan
vegin ella 1. apríl. Ein ið hevur ver-
ið í handli fyrr, hefur fyrirmun.
Bill. mrk. 4008 til Diml.
HOYGGJ.
Nakrar byrðar av góðum hoyggj
til s0lu.
Simon K. Thomsen
Norðag0ta.
HJARTALIGA takka vit 0llum,
sum vístu okkum samkenslu í sorg
okkara, tá ið okkara kæra systur,
mostur og fastur
JACOBINA ISAKSEN
doyði og varð jarðað. T0kk til 011
á Drg. Alexandrines Hospital,
sjúkrasystrar og læknar, og tey ið
vitjaði hana. T0kk til tey ið sendu
blómur og kransar og fylgdu henni
til hennara siðsta hvíldarstað.
Klakksvík 1.3. 57.
Familjunar vegna
P. Simonsen.
L.
4
sagði hann, „og líf mannsins er meira en
eitt líf. Ungi maðurinn, sem var hinn út-
valdi lærisveinn Leonidasar Allori, sem
fannst að undir handleiðslu hans gæti
hann orðið mesti myndhöggvari sinnar
tíðar, og sem felldi hug til eiginkonu
læriföður síns, — hann fer ekki til Para-
dísar. Hann hugsaði of lágt til að hefj-
ast svo hátt.
Angelo setti annað líkan á stólpann,
skammt frá hinu og til hægri handar.
„Og þessi frægi myndhöggvari, Angelo
Santasilia, sem kóngar og kardínálar
sækjast eftir að láta gera listaverk
handa sér, — þessi góði eiginmaður og
faðir, — hann fer heldur ekki til himna-
ríkis. Og veiztu hversvegna? Af því að
hann hefur engan áhuga fyrir því.“
Nú setti liann þriðja líkanið einnig á
stólpann, en nokkru aftar og á milli
liinna.
„Sérðu, Pino?“ sagði hann lágt. „Þessi
þrjú litlu líkön eru þannig sett, að þau
mynda þrjú horn rétthyrnings, þar sem
hlutföll lengdar og breiddar eru hin
sömu og hlutföll lengdar og summu
lengdar og breiddar. Þetta eru hlutföll
hins gullna hluta, eins og þú veizt.“
Síðan lét Angelo hendur hvíla í
kjöltu sinni og mælti hægt: „Ungi mað-
urinn, sem þú hittir í krá Maríönnu, sem
ber viðurnefnið Rottan, í húsinu niðri
við höfnina, þar sem smyglarar og ræn-
ingjar eiga hæli; ungi maðurinn, sem þú
talaðir þar við á nóttunni, Pino, — hann
mun hitta þig í Paradís." — ENDIR.
SAMVINNAN 33