Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1957, Síða 39

Samvinnan - 01.12.1957, Síða 39
4) Það er gott að hafa 24 eldspýtur við hend- ina til að leysa þessa þraut. Ef eldspýtunum er raðað á þann hátt, sem myndin sýnir, myndast 9 reitir af jafnri stærð. Nú er kúnstin að taka upp 0 eldspýtur, þannig að aðeins þrír heilir reitir verði eftir. Og það er hægt að gera betur. Með því að taka tvær eldspýtur í viðbót, verða aðeins tveir heilir reitir eftir. Spurningin er að- eins: Hvaða eldspýtur á að fjarlægja. I 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 1) í ferhymingnum hér eru 64 reitir. Reitur nr. 51 er merktur með svörtu og þar á að bvrja. Nú á að draga eitt samfellt strik, sem fer einu sinni gegn um hvern reit. Strikið á að fara hróksgang, það er að segja. annað hvort lárétt eða lóðrétt. Þrautin er í því fólgin að komast yfir alla reitina í sem fæsturn hreyfingum. Sið- asta hreyfingin á að enda í sama reitnum og byrjað var (nr. 51). Takmarkið er að komast af með 16 hreyfingar. Það er ágætt að byrja t. d. með því að fara frá 51 til 19, en auðvitað eru miklu fleiri möguleikar. 5) Þessi er auðveld, — og þó. Nú skuluð þið halda blaðinu armslengd frá ykkur og telja hversu mörg nef fyrirfinnast á myndinni. Það er ekki nef, nema því fylgi andlit, eða hluti af andliti. Það má ekki merkja við eða setja hendina yfir þau andlit, sem búið er að telja. 8) I ferhyrningnum eru 8 uglur. Fimm þeirra snúa beint fram og þrjár sjást á hlið. Á þess- um 8 uglum sjáum við samtals 13 augu. Ef þið eruð eins klár í kollinum og sagt er að uglan sé, þá eigið þið að geta dregið fjögur strik þvert yfir ferhyrninginn, sem skera augu allra ugl- atma. Aðeins fjögur strik og alveg sama hvern- ig þau snúa. Agætt er að hafa reglustriku sér til aðstoðar. 10) Það tekur í mesta lagi 30 sekúndur að lesa þessi orð, sem hér fara á efíir. Og hálfa mín- útu fáið þið svo í viðbót til að ráða gátuna og prófa leynilögregluhæfileikann. Kona tekur leigubíl og stígur upp í hann. Bíllinn leggur af stað. Ronan byrjar að tala. HÍIstjóranum er illa við málgefna farþega. Konan heldur áfram að tala; hún leggur spurningu fyrir bílstjórann. Bílstjórinn hugsar sig um, bendir á munn- 6) Hér er annað völundarhús. Það er meiningin að labba í gegnum það, en því fylgir ein kvöð: það má ekki snúa við, hvað sem raular og tautar. Eini möguleikinn er að hugsa sig vel um, en sé ekkert annað en ógöngur framund- an, er leiknum tapað. Það á að byrja að ofan eins og örin sýnir og útgöngudymar eru til vinstri að neðan. 9) Ferkantaði reiturinn á myndinni er jörð, reyndar hlýtur jörðin að vera höfuðból, því þar búa 14 bændur. Bæirnir eru táknaðir með svörtu punktunum. Nú eru það nokkrir bænd- ur, sem krefjast þess, að jörðinni sé skipt, en það er ekki vandalaust. Það er sem sé álög á jörðinni, að henni rná ekki skipta nema með 5 beinum strikum. (úr einni tölu í aðra) Sé það gert á réttan hátt, lendir hver bær í afmörk- uðum reit og jörðinni telst skipt á réttan hátt. EGLUSAGA inn á sér og hristir höfuðið til merkis um, að hann geti ekki talað, bendir á eyrun til merkis um að hann sé heyrnarlaus. Konan hættir að tala. A ákvörðunarstað rennur það upp fyrir konunni, að bílstjórinn er hvorki mállaus né heynarlaus. Hvernig komst hún að því? Bíl- stjórinn þurfti ekki að tala til að segja henni, hvað aksturinn kostaði, því gjaldmælirinn gaf það til kynna. Hann sagði ekki orð alla leið- ina. LEYNILÖGR SAMVINNAN 39

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.