Samvinnan - 01.10.1971, Side 62

Samvinnan - 01.10.1971, Side 62
MÁL OG MENNING VEITIR FÉLAGSMÖNNUM SÍNUM HAG- STÆÐUSTU KJÖR SEM FÁANLEG ERU Á ÍSLENZKUM BÓKAMARKAÐI. Nýlegar... ^ Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar (tvö bindi) skrásett af Þórbergi Þórðarsyni. ^ Vonin blíð eftir William Heinesen. ^ Maríó og töframaðurinn eftir Thomas Mann. ^ Enska öldin í sögu íslendinga eftir Björn Þorsteinsson og nýjustu ... ^ Enginn er eyland Tímar rauðra penna eftir Kristin E. Andrésson. ^ íslenzkur aðall eftir Þórberg Þórðarson. ^ Hús skáldsins (tvö bindi) eftir Peter Hallberg. ^ Við sagnabrunninn Ævintýri og sögur frá ýmsum löndum. Alan Boucher endursagði. Helgi Hálfdanarson íslenzkaði. Myndir eftir Barböru Árnason. Einum kennt — öðrum bent 20 ritgerðir og bréf 1925—1970 eftir Þórberg Þórðarson. Og svo fór ég að skjóta Bandaríkjamenn í Víetnam eftir Mark Lane. bækur Máls og menningar MÁL OG MENNING Laugavegi 18 rabb í stað þess að nota hann til þarfari hluta, svo sem til þess að koma á framfæri bók- menntaperlum ámóta og þess- ari, sem blasir við á 24. bls. í siðasta (4.) hefti Samvinnunn- ar: „Þetta ljóð yrki ég í vinnu- tíma — og þar sem ég starfa hjá hinu opinbera þá er þetta opinbert ljóð greitt af al- mannafé — eða almannaljóð greitt af opinberu fé. Hví skyldi ég ekki reyna að lifa af list minni þegar ég get? Og þetta er sem sagt í fyrsta sinn sem ég fæ borgað fyrir að yrkja. Hitt þykir mér svo öllu lakara að þetta skuli jafnframt vera lélegasti leirburður sem ég hef framið — en hvað er hægt að ætlast til mikils af 17. launa- flokk 2. stigs?“ Drottinn minn! Og þetta er prentað sem kvæði í 6 erindum. Viltu nú ekki, ritstjóri góður, leiðbeina mér, gömlum manni og áttavilltum í andans heimi, og benda mér á listarneistann í „ljóðinu“ því arna? Með vinsemdarkveðju. Gísli Magnússon. SMÆLKI William Ilearst (1863— 1951), bandaríski blaðakóng- urinn sem átti urn 50 dagblöð, gerði á sínum tíma tilraun til að kaupa „New York Herald“ og sendi eiganda þess, James Gordon Bennett, símskeyti til Parísar, þar sem liann var þá staddur: „Hvað kostar New York HeraldP Hearst.“ Svarið kom strax um hæl: Bel Skozk hafragrjón Framleidd hjá fremstu hafragrjónamillu Evrópu. R.F Bell & Son Limited Edington Berwickshire Hittumst í Kaupfélaginu þar sem Bell grjóninfást 62

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.