Samvinnan - 01.10.1971, Qupperneq 62

Samvinnan - 01.10.1971, Qupperneq 62
MÁL OG MENNING VEITIR FÉLAGSMÖNNUM SÍNUM HAG- STÆÐUSTU KJÖR SEM FÁANLEG ERU Á ÍSLENZKUM BÓKAMARKAÐI. Nýlegar... ^ Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar (tvö bindi) skrásett af Þórbergi Þórðarsyni. ^ Vonin blíð eftir William Heinesen. ^ Maríó og töframaðurinn eftir Thomas Mann. ^ Enska öldin í sögu íslendinga eftir Björn Þorsteinsson og nýjustu ... ^ Enginn er eyland Tímar rauðra penna eftir Kristin E. Andrésson. ^ íslenzkur aðall eftir Þórberg Þórðarson. ^ Hús skáldsins (tvö bindi) eftir Peter Hallberg. ^ Við sagnabrunninn Ævintýri og sögur frá ýmsum löndum. Alan Boucher endursagði. Helgi Hálfdanarson íslenzkaði. Myndir eftir Barböru Árnason. Einum kennt — öðrum bent 20 ritgerðir og bréf 1925—1970 eftir Þórberg Þórðarson. Og svo fór ég að skjóta Bandaríkjamenn í Víetnam eftir Mark Lane. bækur Máls og menningar MÁL OG MENNING Laugavegi 18 rabb í stað þess að nota hann til þarfari hluta, svo sem til þess að koma á framfæri bók- menntaperlum ámóta og þess- ari, sem blasir við á 24. bls. í siðasta (4.) hefti Samvinnunn- ar: „Þetta ljóð yrki ég í vinnu- tíma — og þar sem ég starfa hjá hinu opinbera þá er þetta opinbert ljóð greitt af al- mannafé — eða almannaljóð greitt af opinberu fé. Hví skyldi ég ekki reyna að lifa af list minni þegar ég get? Og þetta er sem sagt í fyrsta sinn sem ég fæ borgað fyrir að yrkja. Hitt þykir mér svo öllu lakara að þetta skuli jafnframt vera lélegasti leirburður sem ég hef framið — en hvað er hægt að ætlast til mikils af 17. launa- flokk 2. stigs?“ Drottinn minn! Og þetta er prentað sem kvæði í 6 erindum. Viltu nú ekki, ritstjóri góður, leiðbeina mér, gömlum manni og áttavilltum í andans heimi, og benda mér á listarneistann í „ljóðinu“ því arna? Með vinsemdarkveðju. Gísli Magnússon. SMÆLKI William Ilearst (1863— 1951), bandaríski blaðakóng- urinn sem átti urn 50 dagblöð, gerði á sínum tíma tilraun til að kaupa „New York Herald“ og sendi eiganda þess, James Gordon Bennett, símskeyti til Parísar, þar sem liann var þá staddur: „Hvað kostar New York HeraldP Hearst.“ Svarið kom strax um hæl: Bel Skozk hafragrjón Framleidd hjá fremstu hafragrjónamillu Evrópu. R.F Bell & Son Limited Edington Berwickshire Hittumst í Kaupfélaginu þar sem Bell grjóninfást 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.