Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 66
hafði við hirð sína hagort hirð- fífl. Franskur aðalsmaður hót- aði að berja fíflið til óbóta fyr- ir nokkrar háðvísur sem það hafði ort um hann. Hirðfíflið flýtti sér til konungs og kvart- aði undan hótuninni, en kóng- ur róaði hann strax: — Vertu óhræddur. Ef hann drepur þig, læt ég hengja hann stundarfjórðungi síðar. — Æ, yðar hátign, sagði hirðfíflið órólegt, gætuð þér ekki heldur látið hengja hann stundarfjórðungi áður? Hinrik IV (1553—1610), konungur Frakklands frá 1589, var á veiðum seinni hluta dags og varð viðskila við fylgdarlið sitt í garðinum við Fontaine- bleau. Eftir að hann hafði riðið stundarkorn varð á vegi hans náungi sem virtist vera sveita- maður. Kóngur spurði hvort hann væri að bíða eftir ein- hverjum, en maðurinn svaraði, að þareð hann hefði haft spurnir af því að konungurinn ætlaði á veiðar þennan dag, hefði hann lagt niður vinnu ef ske kynni að hann fengi að sjá konunginn sem snöggvast. — Seztu á bak fyrir aftan mig, sagði Hinrik, og svo skal ég fara með þig þangað sem konungurinn er. Þú átt að geta þekkt hann á því, að hann er sá eini sem ekki tekur ofan höfuðfatið. Maðurinn steig á bak hestin- um og þeir riðu af stað. Innan stundar fundu þeir hið kon- unglega fylgdarlið. Jafnskjótt og Hinrik birtist tóku allir við- staddir ofan. — Jæja, þá geturðu séð hvar konungurinn er, hrópaði Hin- rik. — Eftir því sem ég fæ bezt séð, svaraði hinn hugaði gest- ur, hlýtur það að vera annað- hvort þér eða ég, því við erum þeir einu sem ekki hafa tekið ofan. Áður hörðum höndum - með atrix mfúkum höndum HÚSGÖGN HÚSGÖGN Gera ród fyrir yðar eigin smekk HUSGOGN Varía húsgögn eru einstök að gæðum. Hægt er að velja um 16 mismunandi Varía einingar, sem gefa margvíslega möguleika í uppsetningu. Varía húsgögn fást bæði í Ijósum og dökkum viðartegundum. HIÍSGAGNAVERZLUN . - KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. HUSGOGN Laugavcgi 13, Reykjavík 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.