Samvinnan - 01.10.1981, Blaðsíða 10

Samvinnan - 01.10.1981, Blaðsíða 10
Áskorun ICA til samvinnumanna Beitum afli okkar til að tryggja frið og öryggi í heimsmálum Allar þjóðir, einkum stórþjóðirnar, leggist á eitt um að ná samkomulagi um afvopnun, þannig að hættunni á kjarnorkustríði verði bægt í rá. Þátttakendur voru um 400 talsins frá sam- Arlegur fundur í miðstjórn (Cen- tral Committee) Alþjóðasam- vinnusambandsins (ICA) var að þessu sinni haldinn í Helsinki 16.—18. sept. Dagana á undan voru að vanda haldnir fundir í hinum ýmsu starfsnefnd- um og vinnuhópum ICA, og vot u haldnir þar þessa daga um 30 fundir með samtals um 400 þátttakendum frá samvinnusam- bðndum í 47 þjóðlöndum. Það kom fram á fundinum að lokið et' allviðamikilli endurskoðun á allri starf- semi ICA, sem reynst hefur óhjákvæmi- leg vegna erfiðrar fjárhagsafkomu þess aðalskrifstofunni í London fækkað úr 31 í desemher 197!) í 17 á miðju þessu ári. Auk þess er þó talsvert starf unnið af starfsmönnum sem ýmis aðildarsam- bönd IC.A leggja því til \egna einstakra vetkefni. Þá er í athugun að flytja Lundúnaskrifstofuna um set í hag- kvæmara húsnæði sem stendur til hoða í Westminster. Hins vegar hefur verið hætt við fyrri hugmyndir um að flytja aðalskrifstofuna frá London til einhvers annars lands. I því skyni að létta fjár- hagsvandann var samþykkt á fundinum að aðildarsamböndin deildu niður á sig viðbótarframlagi að upphæð 30.000 vinnusamböndum í 47 þjóðlöndum. 10

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.