Samvinnan - 01.04.1984, Blaðsíða 15

Samvinnan - 01.04.1984, Blaðsíða 15
Át-oppu n nau|umjolkur , hlnu 8anila Mjólkursam- la8' Borgfirðinga. Myndin er tekin árið 1935, og á henni eru talið frá vinstri: uðrún A. Jónsdóttir, ”a"dóra Kristjánsdóttir, h'gurður Guðhrandsson, 1111 var t'jólkurbússtjóri í n’eira en ■"* ár, og Sigurð- Ur Jónsson. i'riíí I9|fi kaupir Kaupfé- ,‘.8 lorRnr«iiiga húseignir ........................... .,i—i ^ Par var síðan að- st:UhÚð té.egsins „g "s,"''"r ■ hálfan fimmta u8 ara. aðh01' taldi Guðmundur á Lundum hef[y k heppilega tækist til hjá Birni kraft' ki3-11” með dugnaði sínum oj ann 1 a ásið því lffi í kaupfélagsneist ann. að hann dó ekki eftir það á erfiðum tímum. siónS U Vitneskju um hina göfugu hug- i£'rraT fékk ée 1 fo? heim tii Tveir Fingeytngar komu kynna ohhar í Skagafjörðinn til að Sieiirv samvinnustefnuna, fyrst ^únsso111^ a Ystafelli °8 S1ðan Sigurður tofeld n a Arnarvatni- Þeir §istu hja þeirr-imi.num> °g málflutningur Þan afr)l djúpsíæð áhrif á mig.“ Þegar farast Fórði Pálmasyni orð, af átt !t ann rifíar UPP Fðna tíð í tilefni firöin 1U ara nfniæli Kaupfélags Borg- hvernio í?8 er,beöinn að segja frá því, ingunitj fy3nn ^ynntist samvinnuhreyf- hvon hegar hann er aö Því spurður, ótrúiep ann hafl Þa órab fyrir Þeim bar e, 3 arangri> sem samvinnustarfið bSVararhann um hæl.: SVeitanJ^ hafbi tru á Þyí sem ungur samvin tlír snemma á þessari öld, að ""CsmiL'fr yrði Öflus 08 maðurh -, ' Eg var eitt ár starfs- kostar 'a hauPmanni og féll ekki alls- ^’ðkuð^10 verslunarhætti, sem þar mie s nSt' Þess vegna vildi é§ helga s Sdmvmnustarfinu.“ hasa 17UrDPálrnason býr nú að Kvist‘ Geiri. 1 Reykjavík ásamt konu sinni, augu Jónsdóttur hreppstjóra í Bæ á Höfðaströnd, Konráðssonar. Þórður fæddist hinn 23. apríl árið 1899 að Höfða í Hofshreppi í Skagafirði - og er því orðinn 85 ára gamall. For- eldrar hans voru Pálmi Þóroddsson, síðast prestur á Hofsósi, og kona hans, Anna Hólmfríður Jónsdóttir. Hann brautskráðist úr Verslunar- skólanum árið 1918, en stundaði einn- ig nám í Samvinnuskólanum veturinn 1919-20. „Ég hef alltaf talið mig vera Versl- unarskólamann,“ segir Þórður, „því að þaðan lauk ég prófi, en sótti aðeins ákveðna tíma í Samvinnuskólanum, í ensku til dæmis, því að ég hugðist halda til framhaldsnáms í Englandi. Og auðvitað lét ég ekki kennslustundir Jónasar frá Hriflu í samvinnusögu framhjá mér fara. Ég kynntist Jónasi í gegnum mág minn, Jón Sigurðsson, bónda og alþingismann á Reynisstað, en milli þeirra var náin vinátta um skeið. Ég var heimagangur hjá Jónasi þennan vetur, en hann bjó þá á efstu hæð Sambandshússins við Sölvhóls- götu, þar sem Samvinnuskólinn var til húsa.“ Að loknu framhaldsnámi hjá enskum samvinnumönnum, kemur Þórður heim og hefur starf hjá Kaup- félagi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Hann gegnir þar stöðu bókhaldara og fulltrúa kaupfélagsstjórans, Sigfúsar Jónssonar. Sigfús var prestur, fyrst að Hvammi í Laxárdal og síðan Mælifelli, en hætti prestskap árið 1919. Hann varð þingmaður Skagfirðinga 1934, en lést þremur árum síðar. „Sigfús var að sjálfsögðu öðru van- ari en verslun,“ segir Þórður, „en traustur og ábyggilegur maður, og ég undi mér vel í þjónustu hans til ársins 1928. Þá um vorið hringir til mín Sigurður Kristinsson, forstjóri Sam- bandsins, og spyr mig hvort ég vilji gerast kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga í Vík í Mýrdal. Eftir vandlega umhugsun tek ég þessu boði og fer suður til Reykjavíkur að ræða nánar við Sigurð. Þetta sama ár kvænist ég minni góðu konu, Geirlaugu Jónsdóttur; við giftum okkur í Reykjavík, en förum síðan á hestum suður í Mýrdal og byrjum að búa í Brydeshúsi kaupfé- lagsins í Vík.“ Kaupfélag Skaftfellinga var komið í hinn versta skuldahnút um þetta leyti, en eftir fjögurra ára starf Þórðar hafði tekist vonum framar að leysa hann. Þá er þess farið á leit við hann að taka við Kaupfélagi Borgfirðinga; hann verður við þeirri beiðni og er ráð- inn kaupfélagsstjóri þess. Þau hjón flytjast því ásamt tveimur ungum börnum sínum til Borgarness- og aftur fá þau íbúð í Brydeshúsi. Geirlaug minnist þess, þegar stjórn- arformaður kaupfélagsins, Davíð bóndi á Arnbjargarlæk, sýnir þeim íbúðina. Húsið er gamalt orðið og ekki í sem 15

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.