Samvinnan - 01.04.1984, Blaðsíða 17
ustumiðstöð fyrir sveitina. Við erum
''tnnufólkið, sem áður var heima á
bæjunum...“
hannig er spjallað í stuttri heimsókn
a skrifstofu núverandi framkvæmda-
^Jóra Kaupfélags Borgfirðinga, Ólafs
verrissonar, sem tók við starfi sínu
anð 1968 úr höndum Þórðar Pálma-
S°a 3r 7hefur stjórnað kaupfélaginu
siðan í sextán ár af festu og framsýni.
Velgengni og framfaraþróun hefur
aldið áfram; hver framkvæmdin fylgt
annarri og félagið tileinkað sér margs
°nar tækninýjungar, eins og nauð-
Sy,nlegt er í síbreytilegu samfélagi
nutimans.
Ólafur Sverrisson er Borgfirðingur
ætt°guppruna,fædduríHvammií
p0rðurárdal hinn 13. maí árið 1923.
k°reldrar hans eru Sverrir Gíslason,
v°ndi í Hvammi, sem um langt skeið
ar stjórnarformaður kaupfélagsins,
marsonar prófasts í Stafholti, og
°na hans Sigurlaug Guðmundsdóttir,
uíssonar í Lundum.
e> ^°na Ólafs er Anna Ingadóttir og
'ga þau fimm uppkonim börn.
aft” i° vetur stundaði ég nám í hér-
^sskólanum í Reykholti,“ segir Ólaf-
st > Þegar hann er beðinn um að segja í
uttu máli frá námi sínu og starfsferli,
útíla-ðra tVO 1 Suumrmuskólanum og
tv! nfaðist þaðan árið 1945 tuttugu og
^gjaáragamall. S
fé| ° nami ,0knu vann ég hjá Kaup-
hj Þingeyinga í eitt ár, en síðan
hæfi. arpbandinu í tólf ár. Ég starfaði
efti !.lutfiutningsdeild og kaupfélaga-
deiln'11 iærði margt í báðum þessum
vinr, Uni' Sérstaklega var fróðlegt að
fyl a 1 l'uupfélagaeftirlitinu. Því starfi
fpi| u ferðalög og náin kynni af kaup-
^gum og rekstri þeirra.
ka„a Vaicnaði löngun mín til að gerast
KauPfelagsstjóri.
stiór?0 ^958 varð é§ svo kaupfélags-
Bjö , jkaupfélags Húnvetninga á
stöð„ fÓS1’, en hann 8egnir jafnframt
lap a ramicværndastjóra fyrir Sölufé-
VftU!tur‘Húnvetnin§a-
°e kf hf°nin vorum tíu ár á Blönduósi
Hii nnurn prýðilega við okkur þar.
vjg etningar féllu okkur vel í geð. En
°kku ° Urnst samt ekki mátið, þegar
l9hg r var b°ðið að koma hingað árið
heimaíff aiitaf iitið á Borgarfjörð sem
aðið , ^®ð mina, og auk þess er hér-
aðdra^bUrða fa8urt °g hefur sterkt
þepff toic að sjálfsögðu við góðu búi,
áfrgm ^0111 hingað,“ heldur Ólafur
traustu ’j^agur kaupfélagsins
var
lífi u !*!' Það var lægð í efnahags-
fjárJ°°arinnar um Þetta leyti, svo að
la„c r®Ur feiagsnianna var erfiður og
usafjarstaðan slæm.
Góðu heilli raknaði þó fljótt úr
þeirri efnahagskreppu, og síðan má
heita að staðið hafi nær óslitið tímabil
framkvæmda og framfara.
Reyndar voru þegar miklar fram-
kvæmdir á vegum félagsins á árunum
áður en ég kom hingað. Ekki var ýkja
langt liðið frá byggingu verslunarhúss-
ins, sem var átak á sínum tíma, þótt
það sé orðið of lítið nú. Og sláturhús-
inu var lokið að mestu leyti, en það
hafði verið í smíðum í nokkur ár. Hins
vegar var frágangur utanhúss og gerð
bílastæðis eftir, og þær framkvæmdir
kostuðu ærið fé.
Þá var einnig hafin tankvæðing hjá
bændum í Borgarfjarðarhéraði, og
Kaupfélag Borgfirðinga kostaði hana
að verulegu leyti.
Við aðstoðuðum bændur við kaup
á mjólkurkælum, sem mjólkursam-
lagið átti að hálfu leyti og keyptum
ennfremur sérstaklega útbúna tank-
bíla.
Á þessum erfiðu árum 1968 - 1970
tókst nær alveg að tankvæða mjólkur-
svæði okkar - en það er að minni
hyggju ein allra merkasta framkvæmd
Kaupfélags Borgfirðinga hin síðari ár.
Fjöldi bænda hefur ofreynt sig í baki
á því að rogast með 40 - 50 lítra mjólk-
urbrúsa, en nú eru þau miklu átök,
sem áður þurfti við mjólkina, liðin tíð.
Þess gerist ekki lengur þörf að rog-
ast með níðþunga brúsa út á veg eða
brúsapall. Bóndinn þarf lítið sem ekk-
ert að skipta sér af mjólkurflutningun-
um. Hann getur verið úti á túni í hey-
skap eða við einhver önnur störf.
Mjólkurbílstjórinn kemur, ratar í
tankinn, tekur mjólkina - og fer.“ +
€»
vm< mi
MEÐ ALLA FJÖLSKYLD UNA
Höfum sett upp skemmtilegt barnahorn
með leikföngum og blöðum, þar sem yngra fólkið
getur unað sér meðan foreldrarnir
njóta Ijúffengra veitinga í afar vistlegu umhverfi.
Ódýr og góðurmatur viðhæfi allrar fjölskyldunnar, ósamt
girnilegum heimabökuðum tertum og helgarhlaðborði.
Fríar veitingar fyrir börn yngri en 6 ára,
hálft gjald frá 6 til 12 ára. Einnig fríar
veitingar fyrir afmælisbörn dagsins til 12 ára aldurs.
Verið velkomin
tlJóteL-1-lok
Rauðarárstíg 18 - Sími 28866
17