Samvinnan - 01.04.1984, Blaðsíða 41
Hjálparstarf í örsnauðum og
mjög frumstæðum þjóðfélögum
er ekki og hefur aldrei verið
neinn barnaleikur.
hafa fest blaðið við skaftið með viðar-
tágum, aðrar með hampsnæri. Þetta
gengur sæmilega í fyrstu, en það
slaknar strax á böndunum.“ - „Ut-
vegið okkur betri haka, þá skulum við
skila betri vinnu“, segir svo ein þessara
vesalings kvenna.
• Enginn má við margnum.
Naest víkur sögunni til Kenya, og ekki
er nú ástandið glæsilegt þar, enda
hefðu víst fáir búist við því. Við
skulum grípa niður á einum stað af
handahófi og lesa aðeins eina lýsingu
af fjölmörgum:
„Hve margar af konunum, sem sitja
hérna umhverfis okkur eru veikar?
Hjög margar. Þó að þær séu flestar
Ungar, eru margar berklaveikar.
ð.ðrar eru með móðurlífssjúkdóma
eða þær eru bakveikar af öllum byrð-
unum, sem á þær hafa verið lagðar frá
hernsku“.
hegar ein konan er spurð, hvers
Vegna hún vilji ekki taka þátt í dansi,
svarar hún: „Mig svíður“. Hún er
ttefnilega sárþjáð af blöðrubólgu, en
Sa sjúkdómur virðist vera gífurlega
Utbreiddur og svo að segja daglegur
törunautur kvenna á þessum slóðum.
„Marie Claire frá Frakklandi, sem
er með okkur, er kaldhæðin. Til hvers
að hjálpa þeim í dag? Á morgun,
næsta ár, ár eftir ár, verða þær eins
Veikar meðan við ekki fjarlægjum
Prsökina að vanheilsu þeirra - fátækt-
ina“.
En hjálparstarf í örsnauðum og
tnjög frumstæðum þjóðfélögum er
ekki og hefur aldrei verið neinn barna-
*eikur. Á einum stað var konunum í
einu þorpinu eitt sinn kennt að vefa
hampmottur. Konurnar reyndust ekki
Ungu vandvirkar og vildu ekki læra.
Hotturnar seldust ekki, og fram-
ieiðslan hætti. Öðru sinni kom ung
stúlka frá Englandi til Mongiku og
kenndi konunum þar að þurrka og
Pressa bananablöð. Sé blöðunum
Safnað á mismunandi þroskastigum,
tast litir með margvíslegum blæbrigð-
41