Samvinnan - 01.04.1984, Blaðsíða 19

Samvinnan - 01.04.1984, Blaðsíða 19
S'aeðisfundir með stjórnarformanni og forstjóra Sambandsins '<>ru haldnir á Akureyri og Húsavík dagana 31. mars og 1. aPríl sl. Þeir voru fjölsóttir og tókust vel í alla staði. Á Akur- eHarfundinum hafði Valgerður Sverrisdóttir framsögu um ey- ^rskt samvinnustarf og fer erindi hennar hér á eftir. ^algerður Sverrisdóttir á Lómatjörn: Frá svæðisfundinum á Akureyri. Samvinnumenn verði í fararbroddi Mig langar í fyrstu að fara nokkrum orðum um upphaf samvinnustarfs á þessu svæði, sem hófst fyrir V' Þ- b. eitt hundrað afUlP’ °8 Það ástand sem r>bti áður en það hófst. Félagslegar úrbætur Pegar lesnar eru heimildir i'q1 ,Versiunarsöguna frá ■ öld, er það ljóst, að ^rfeður okkar voru ^gjörlega háðir hinum °nsku kaupmannaversl- Unum og virðist fáfræði a a verið mikil og almenn v. snerti verslunarmál- ni- Það hvarflaði því aumast að nokkrum janni að það ætti fyrir Pýðu að liggja að stofna e sér fjöldasamtök til d0 reka eigin milliríkja- verslun. Svo virðist sem Norð- endingar hafi verið einna in^tlr ^ 1 baráttunni fyrir nlendri verslun. Einna st af þeim mörgu félög- 01 sem Norðlendingar 0 nuðu til að bæta erslun sína munu hafa rjð verslunarfélögin í als 0g Ljósavatns- rePpum sem stofnuð °ru I844 en síðan komu nnur í kjölfarið, svo sem ranufélagið. Þessi félög Unnu öll út í sandinn fyrr a síðar og er álitið að reýnsluleysi hafi verið aðal á sviði nýrra atvinnugreina orsök þess. Það er upp úr þessum jarðvegi sem kaupfélögin taka að spretta um land allt. Fyrst Kaupfélag Þingeyinga árið 1882 og næst á eftir koma Kaupfélag Eyfirðinga stofnað 1886 og Kaupfélag Svalbarðseyrar 1889. Þessi nýjung í verslunar- og félagsmálum varð áhrifa- mikil vegna þess að hún virkjaði almenning í land- inu og gaf honum trú á, að með því að þjappa sér saman mætti koma á félagslegum úrbótum, almenningi íslands til góða. • Margvíslegur atvinnu rekstur Síðan þetta gerðist hefur mikið vatn runnið til sjávar og kaupfélögin hafa þróast að vissu leyti hvert á sinn hátt, þótt það hafi ávallt verið þeirra aðal verkefni að selja og vinna úr afurðum félagsmanna sinna ásamt því að útvega þeim vörur á sanngjörnu verði. Hvað snertir kaupfé- lögin sem eru til umræðu hér í dag er óhætt að segja, að þau standa að mjög margvíslegum atvinnu- rekstri hér í byggðum Eyjafjarðar og nær félags- svæði þeirra einnig nokkuð austur í Þing- eyjarsýslu. Af helstu nýjungum, sem hafa átt sér stað á s. 1. árum má nefna, að á árinu 1980 settu félögin á stofn sameiginlega fóðurvöru- deild en það eru nýmæli í sögu félaganna og er ekki óhugsandi, að um frekara samstarf geti orðið að ræða á ókomnum árum. Kaupfélag Svalbarðs- eyrar hóf fyrir nokkrum árum rekstur kartöflu- verksmiðju. Þessi verk- smiðja er afar mikils virði fyrir kartöfluframleiðslu við Eyjafjörð þar sem segja má, að með tilkomu hennar verði ekki um það að ræða í bráð, að um offramleiðslu verði að ræða á svæðinu, a.m.k. ekki hvað snertir þær teg- undir, sem verksmiðjan nýtir, og mætti meira að segja auka framleiðsluna verulega. Á s.l. ári voru framleidd um 750 tonn af Fransman-kartöflum úr yfir 1600 tonnum af hrá- efni, sem að verulegum hluta var keypt erlendis frá. Úrvinnsla sjávarafurða hefur verið ríkur þáttur í rekstri Kaupfélags Eyfirð- inga, sem rekur fisk- vinnslustöðvar á Dalvík og í Hrísey. Á s.l. ári voru framleiddir yfir 130.000 kassar af freðfiski og þá má einnig geta þess, að í frystihúsinu í Hrísey hafa Loðdýrarækt, fiskeldi og lífefnaiðnaður eru atvinnugreinar, sem allar byggja afkomu sína að meira eða minna leyti á úrgangsefnum. 19

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.