Samvinnan - 01.04.1984, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.04.1984, Blaðsíða 31
• Útibú Bankinn opnaði á árinu sitt 18. útibú jið Höfðabakka 9 í Reykjavík og er Pað þriðja útibú hans í höfuðstaðnum. Afram var haldið byggingarfram- kjæmdum við nýja bankahúsið í Vík í , Hdal og hafa þær gengið samkvæmt aaptlun. Fyrirhugað er að taka hið nýja húsnæði í notkun síðari hluta þessa ars. Að síðustu fór fram lokafrágangur nins nýja bankahúsnæðis á Akranesi, sem tekið var í notkun í byrjun febrúar a liðnu ári. * Ný þjónustusvið ýfrnn 15. apríl sl. gerðist Samvinnu- nankinn stofnaðili að VISA IS- i-ANDl, sem er sameignarfyrirtæki 5 anka og 13 sparisjóða. Tilgangur ^iagsins er að annast útgáfu og afgreiðslu VISA-greiðslukorta til notkunar innanlands og utan í nafni , ildarbanka °8 sparisjóða og á abyrgðþeirra. Öhætt er að fullyrða, að nú hafi opn- ast nýr vettvangur fyrir greiðslumiðlun er á landi. Undirtektir almennings og yrirtækja hafa undantekningarlaust Jjerið mjög jákvæðar. Gefa þær vís- endingu um hvers vænta megi í þeim num, þegar tölvuvæðingin inn; ankakerfisins og fyrirtækja kemst Pnð stig, sem víða þekkist erlendis. Merkum áfanga á leið til bættrar Pj°nustu var einnig náð í desember sl. er Samvinnubankinn tók upp gjald- eyrisviðskipti í samræmi við breyttar Sjaldeyrisreglur. Nokkuð vantar þó á, full gjaldeyrisréttindi hafi náðst. 'ta verður svo á, að þetta sé fyrsta Skrefið í þá átt. mnan á Skýrsia bankastjóra fistleifur Jónsson gerði fyrst grein r,r þeim samningi sem gerður hefði enð milli Reiknistofu bankanna og Mirtækisins Einar J. Skúlason h. f. l1. taskjakaup bankanna vegna 7 einlínutengingar‘‘ bankaafgreiðslna ^ Reykjavíkursvæðinu. Hin háþróaða í Vutenging hefði mikla hagræðingu °r með sér jafnt fyrir viðskiptavini u-Vj starfsfólk. Nokkurn tíma tæki að jia fa starfsfólk í þessum nýju starfs- . tum auk þess sem annar undirbún- ^gur væri tímafrekur. Búast mætti við ”beintengingin“ færi fram á bilinu ^s-október 1985. e ankastjóri gerði síðan að umtals- s,n’ Þær reglur sem giltu um bindi- ou innlána í Seðlabankanum og v r ðreytingar sem þar kynnu að v rða á m. a. með aukinni þátttöku skiptabankanna í afurðalánakerf- inu. Næði það fram að ganga kynni innlánsbindingin að verða aftur virkt hagstjórnartæki til jöfnunar á sveiflum á peningamarkaðninum. Bankastjóri lagði síðan fram endur- skoðaða reikninga bankans og Stofn- lánadeildar og skýrði einstaka þætti þeirra. 5% arð á allt innborgað hlutafé og jöfnunarhlutabréf. • Útgáfa jöfnunarhlutabréfa Samþykkt var tillaga frá bankaráði þess efnis, að gefin verði út á árinu 1984 jöfnunarhlutabréf að upphæð 28.1 milj. kr., sem jafngildir 100% aukningu á hlutafjáreign hluthafa. • Rekstur og hagur bankans Tekjuafgangur til ráðstöfunar að með- töldum hagnaði Stofnlánadeildar var 10.5 milj. kr. samanborið við 7.1 milj. kr. árið 1982. í þessu sambandi ber að taka tillit til nýrra uppgjörsreglna, sem hafa í för með sér breytta viðmiðun milli ára. Hlutafé var í árslok orðið 28.1 milj. kr. eftir að gefin höfðu verið út jöfn- unarhlutabréf að upphæð 14.1 milj. kr. sem jafngilti nær 100% aukningu hlutafjár. Varasjóðir og annað eigið fé nam í árslok 112.2 milj. kr. og hækkaði um 158.5% að stærstum hluta vegna endurmats á fastafjármunum. Samtals nam eigið fé Samvinnubankans og Stofnlánadeildar í árslok 140.3 milj. kr. og hafði aukist um 82.9 milj. kr. Aðalfundurinn samþykkti að greiða • Nýtt hlutafjárútboð Aðalfundurinn samþykkti jafnframt heimild til bankaráðs að auka hlutafé bankans um allt að 60.0 milj. kr. Hlut- hafar skulu hafa forkaupsrétt til þessa hlutafjárauka til 31/12 1984. • Stjórnarkjör Endurkjörnir voru í bankaráð þeir Erlendur Einarsson, forstjóri, Hjörtur Hjartar, framkv. stj. og Vilhjálmur Jónson, framkv. stj. Til vara voru kjörnir Hallgrímur Sigurðsson, framkv. stj., Hjalti Pálsson, framkv. stj. ogIngólfurÓlafsson,kfstj. Endur- skoðendur voru kjörnir þeir Geir Geirsson, lögg. endurskoðandi og Magnús Kristjánsson, fyrrv. kfstj., en Ásgeir G. Jóhannesson, forstjóri er skipaður af ráðherra. ^ 31

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.