Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Qupperneq 1

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Qupperneq 1
Vöruvöndun. Eitt af því, sem í fremstu röð er nú á tímum haft til niarks um menning og dugnað einnar þjóðar er vöru- framleiðsla hennar. Nú á dögum er eigi lagt meira kapp á nokkuð annað en það, að hafa sem allra útgengileg- astan varning fram að bjóða og útvega honum sem beztan og víðlendastan markað. Um þetta meginatriði snýst aðaláhugi þjóðanna og metnaður þeirra. Einstak- lingarnir hafa þar sitt daglega áhyggjuefni. Samvinnu- fjelög, hlutafjelög, auðkýfingar, auðmannasamlög, hugvits- menn og stjórnendur ríkjanna, hugsa hvíldarlaust um það, hvernig finna megi ný ráð og vegi til þess að Ijetta fyrir framleiðslunni, gera vörurnar sem ódýrastar, vand- aðastar og útgengilegastar; ná í nýja og nýja kaupendur og ryðja þar öðrum keppinautum úr vegi, en tryggja °g festa gömul sambönd. Þegar önnur ráð hafa eigi dugað, í þessu efni, hafa þjóðirnar, á síðari tímum, jafn- vel eigi hikað við það, að bera banaspjót hvor móti annari til þess að ná yfirráðum yfir vörumarkaðnum á þeim og þeim stað. Gagnvart þessu hefir þjóðernisrjett- ur, eðlilegar þarfir og afstaða þjóðarinnar, optlega orðið að lúta í lægra haldi. Áhrifanna af þessum kappsmun- um gætir enn í stjórnarfarssögu vorrar litlu þjóðar og filraunum hennar í því að ná fullu sjálfforræði. þjóðirnar beita öllum hugsanlegum ráðum til þess, að greiða fyrir framleiðslunni og bæta hana. Einstakling- arnir eru eigi látnir liðsinnislausir, heldur leitast þjóð- 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.