Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 6

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 6
154 vörur vorar eru boðnar til sölu, sem athugi vandlega allt sem þar að lýtur og geri því næst, nægilega opt, skýra og Ijósa grein fyrir árangrinum af störfum sínum. Þetta þarf svo að auglýsa í hverju því hreysi þar sem vara er framleidd til útflutnings. Allan kostnað, sem af þessu leiðir, á að greiða af sameign landsmanna: landssjóðnum. F*að er engum efa bundið að þetta væri mesti búhnykk- ur fyrir landssjóð, sem margborgaði sig með auknum tekjum, innan lítils tíma. A þessu er nú byrjun gerð með fjárveitingu síðasta alþingis og er vonandi að þar reynist »mjór mikils vísir«, þó erindisbrjef erindisrekö«/7ö (?) sje eigi almenningi kunnugt. Jafnhliða þessari tilraun og með- an erindisrekafyrirkomulagið er eigi komið í fast og full- komið horf, eptir ráðstöfun þings og stjórnar, ætti það eigi að vera ofvaxið sameinuðum kröptum samvinnufje- laganna hjer á landi, að senda við og við menn til út- landa, til að líta eptir vörusölunni og kynna sjer það, hvað helzt er í vegi fyrir áliti og góðu verði á vörum fjelaganna. »Sjálfs er höndin hollust.« Pað er ólíklegt að það fyrirkomulag sje einhlýtt, sem nú mun þó víðast lát- ið duga, að sjá allt með augum umboðsmannanna. Pegar þeir svara fyrirspurnum fjelaganna um íslenzkar vörur, eru upplýsingar þeirra vanalega af skornum skammti. Og víst er það, að svona fyrirkomulag myndi engin þjóð, nema íslendingar, láta sjer lynda árinu lengur. í þessu efni mætti benda á Rjómabúasamband Suður- lands og Sambandskaupfjelag íslands. Pað yrði eigi þung- ur skattur á öll rjómabú landsins þó þau kostuðu, sam- eiginlega, einn mann til utanfarar svo sem þriðja hvert ár til þess að kynna sjer smjörframleiðsluna í Danmörku og markað smjörsins á Englandi; vel hæfan mann, sem fylgdi öllu því eptir, sem að þessu lýtur, frá stigi til stigs, frá uppeldi og meðferð mjólkurgripanna allt til þess að smjörið er kornið á borð neytendanna. Eptir framleiðslu búanna síðastliðið ár, sem allar horfur eru á að fari vax- andi eptirleiðis, myndi nægja að þau legðu árlega um ’/io
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.