Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 21

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 21
160 1. Rjúpurnar þarf að friða lengur en nú á sjer stað, að minnsta kosti mánuði lengur að haustinu til, eða fram i miðjan Október. Rjúpum er áreiðanlega að fækka og er því frekar ástæða til þess að koma í veg fyrir gagnslausa drápgirni á þeim tíma þegar rjúpan getur naumast verið verzlunarvara, en hins vegar eru nóg önnur störf fyrir hendi við haustannir bænda. Meðan maðktíminn stendur yfir er líka varla unnt að varð- veita rjúpuna óskemmda. Ró skotmaður að eins leggi rjúpuna frá sjer, litla stund, geta flugur komið lirfum sínum fyrir, án þess að sje gætt, og úr því er rjúp- an ónýt vara. 2. Rjúpur sem finnast dauðar á víðavangi ætti aldrei að hirða til útflutnings, ^ar má hvað helzt búast við að skemmdir komi fram. 3. Rjúpurnar ættu aldrei að verða gamlar frá því skotnar eru til þess þær eru látnar niður, helzt eigi eldri en vikugamlar. 4. Mjög blóðugar rjúpur, eða þær, sem eru með stór- um holsárum, ætti aldrei að taka til útflutnings. 5. Kassarnir utan um rjúpurnar ættu ekki að vera stórir, láta helzt eigi yfir 50 rjúpur f kassa, en minna í suma, eptir atvikum. Hver rjúpnaeigandi sje einn um kassa og enginn þar í fjelagi. Móttókumaður rjúpnanna merkir alla kassana, við sömu verzlun, með framhald- andi raðtölum; hann ritar raðtöluna og rjúpnatöluna í bók, út frá nafni eigandans. Við útsöluna eru rað- tölur þeirra kassa skrifaðar upp, sem geyma skemmdar rjúpur og tölurnar sendar móttökumanninum hjer á landi. Pá er auðvelt að finna eigandann og láta hann bera skaðann, eins og á að vera. Retta er sama regla og sumstaðar er höfð, með smjörsendingar innanlands og borið hefir góðan árangur. Danir fara og líkt að með eggjaútbúnað sinn til Englands og telja þessa reglu hafa leitt til mestu umbóta í vöruvönduninni. Ró eigi sje um stórvægilega vörugrein að ræða, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.