Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 35

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 35
183 meðalþyngd útfluttra sauða í sama fjelagi, vaxið nokkuð, þegar þess er gætt, að veturgömlum sauðum fjölgar allt af töluvert til útflutnings. Um vaxandi vænleik sláturfjárins eru skýrslur til, eða drög til þeirra, svo mjer sje kunnugt engar um. Pað væri þó bæði fróðlegt og gagnlegt, að almenn- ingur ætti aðgang að þesskonar skýrslum, svo hægt væri að sjá það hvaða árangur tilraunir manna bera með fjárræktina. það sem einstakir menn athuga, heima| á sínum eigin búum, kemur sjaldan opinberlega fram, og getur heldur eigi orðið almennur mælikvarði. Allt öðru máli er að gegna um áreiðanlegar skýrslur, sem byggðar eru á sauðfjárinnleggi manna á víð og dreif í heilum sveitum. Hinar nýju reglur, sem ýms sláturfjelög og kaupfjelög hafa skuldbundið sig til að fylgja, við sláturfjármóttöku, leggja upp í hendur manna góð drög til yfirlitsskýrslna um vænleik sauðfjárips, af því flokkunin er þar svo margbreytt og hver einstakur kroppur vigtaður út af fyrir sig. Ef þesskonar skýrslur koma víða að, og ná til nokkurra, ættu þær að geta, betur en flest annað, hjálpað mönnum til að koma með rjetta úrlausn á ýms- um spurningum, er snerta sauðfjárrækt landsmanna og búnaðarhætti. Þær gætu sýnt á hvaða stigi fjárræktin er í sama hjeraði, borið saman við fyrri ár, og hvernig þessu er háttað hjeraðanna á milli; þær gefa mönnum tilefni til að grenslast eptir því hvað mismuninum veldur o. s. frv. Með slíkum skýrslum má fá góðar bendingar um það, hverja þýðingu dilkaeldið hafi fyrir vænleik fjár- ins og hvernig það borgi sig, móts við hagaeldi lamb- anna og nytkun ásauðar; hvernig það beri sig að hafa veturgamalt fje, ær og eldri sauði til frálags, m. fl. og fl. Síðast liðin þrjú haust hefi eg haft aðalumsjón með innleggi sláturfjár fyrir Kaupfjelag Þingeyinga, og hefi þvi haft góða aðstöðu til að veita öllu því eptirtekt, sem bendir á mismunandi fjárrækt manna á fjelagssvæðinu, og grenslast eptir orsökunum, bæði að því er snertir 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.