Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 39

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 39
187 Þyngsti dilkurinn, 1908, vigtaði 46 pd.; þyngsti dilkur í haust vigtaði og 46 pd. og voru báðir dilkarnir frá sama manni. Frá þeim dilkabúum, sem Ijetu 10 — 20 dilka, var þetta bezt meðalþyngd. b Frá Grænavatni, 12 dilkar..................35V12 pd. 2. — sama bæ, annað heimili, 10 dilkar . . 33'/io — Frá dilkabúum sem Ijetu 20 dilka, eða fleiri, var þetta bezt meðalþyngd.* 1. Frá Ytra-Fjalli 20 dilkar .... 33.35 pd. 2. — Reykjahlíð 23 — .... 33.26 — 3. — Garði í Kelduhv. 27 — (hinn þyngsti 46 pd.)............................... 32.07 - 4. — SigurðarStöðum 20 —....... 31.60 — Bezta jaínaðarþyngd á veturgömlu fje var 45.66 pd. (hagakindur frá Stafni í Reykjadal). Feir fjelagsmenn voru að vísu eigi margir sem Ijetu veturgamalt dilkfé til slátr- unar, en þó svo að mark var á því takandi. Kom það þá í Ijós að það fje skaraði sára lítið fram úr hagafje á sama aldri. Einn bóndi slátraði t. d. 14 veturgömlum dilkgimbrum, sem hann hafði ætlað tiL lífs, en hvarf frá því ráði; þær voru að vísu góðar, og vigtuðu 44 pd. til jafnaðar, en náðu þó eigi hæstu meðalvigt í fjelaginu. Gærur þær, sem fjelagsmenn ljetu til fjelagsins, vigt- uðu um 6V2 pd. til jafnaðar. Dilkagærur vigtuðu vana- lega 5 — 6 pd., og gærur af veturgömlu fje 7 — 8 pd. Nokkuð af vænstu gærunum — um 250 — fluttu eigendur heim til sín. Allt mörinnleggið var rúmlega 10,000 pd., en þar er ekki mark á takandi, því margir fluttu talsvert af Frá Hálsi í Fnjóskadal voru látnir riimlega 30 dilkar til Kaupfje- Iags Svalbaröseyrar, haustið 1908, og var meðalþyngd þeirra full 36 pd. Nú í haust var látið viðlíka margt frá sama bæ, nieðál- þyngd þá rúmlega 34 pd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.