Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Side 39
187
Þyngsti dilkurinn, 1908, vigtaði 46 pd.; þyngsti dilkur í
haust vigtaði og 46 pd. og voru báðir dilkarnir frá sama
manni.
Frá þeim dilkabúum, sem Ijetu 10 — 20 dilka, var þetta
bezt meðalþyngd.
b Frá Grænavatni, 12 dilkar..................35V12 pd.
2. — sama bæ, annað heimili, 10 dilkar . . 33'/io —
Frá dilkabúum sem Ijetu 20 dilka, eða fleiri, var þetta
bezt meðalþyngd.*
1. Frá Ytra-Fjalli 20 dilkar .... 33.35 pd.
2. — Reykjahlíð 23 — .... 33.26 —
3. — Garði í Kelduhv. 27 — (hinn þyngsti
46 pd.)............................... 32.07 -
4. — SigurðarStöðum 20 —....... 31.60 —
Bezta jaínaðarþyngd á veturgömlu fje var 45.66 pd.
(hagakindur frá Stafni í Reykjadal). Feir fjelagsmenn voru
að vísu eigi margir sem Ijetu veturgamalt dilkfé til slátr-
unar, en þó svo að mark var á því takandi. Kom það
þá í Ijós að það fje skaraði sára lítið fram úr hagafje á
sama aldri. Einn bóndi slátraði t. d. 14 veturgömlum
dilkgimbrum, sem hann hafði ætlað tiL lífs, en hvarf frá
því ráði; þær voru að vísu góðar, og vigtuðu 44 pd.
til jafnaðar, en náðu þó eigi hæstu meðalvigt í fjelaginu.
Gærur þær, sem fjelagsmenn ljetu til fjelagsins, vigt-
uðu um 6V2 pd. til jafnaðar. Dilkagærur vigtuðu vana-
lega 5 — 6 pd., og gærur af veturgömlu fje 7 — 8 pd.
Nokkuð af vænstu gærunum — um 250 — fluttu eigendur
heim til sín. Allt mörinnleggið var rúmlega 10,000 pd., en
þar er ekki mark á takandi, því margir fluttu talsvert af
Frá Hálsi í Fnjóskadal voru látnir riimlega 30 dilkar til Kaupfje-
Iags Svalbaröseyrar, haustið 1908, og var meðalþyngd þeirra full
36 pd. Nú í haust var látið viðlíka margt frá sama bæ, nieðál-
þyngd þá rúmlega 34 pd.