Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Qupperneq 55

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Qupperneq 55
203 tekt um land allt og dagblöðin hafa tekið málið til ýtar- legrar umræðu. Petta hefir því orðið til þess að afla fje- lagsskapnum fylgis, meðal alþýðu, og meiri útbreiðslu. Mesta athygli vakti hinn svo nefndi »smjörlíkisbardagi«, sem nú er nýafstaðinn. Kaupmenn hugsuðu sjer að úti- loka öll fjelögin frá smjörlíkiskaupum. Smjörlíkisgerðin var í höndum fárra manna, er höfðu myndað »hring« og varð hann að slást í lið með kaupmönnum. Var langan tíma þóf mikið í málinu. Annarsvegar stóðu smjörlíkisframleiðendur og kaupmenn, en hinnsvegar öll kaupfjelögin. Endalokin urðu þau, að Sambandskaupfje- lag Svía náði loks kaupum á smjörlikisverksmiðju í Qautaborg, í Janúar þ. á. og kostaði hún með öll- um útbúnaði 200 þús. kr. Þegar það spurðist, að fjelagið hefði náð í þessa verksmiðju og væri tekið þar til starfa, smáfjell verðið á smjörlíki, allt að 10 aurum á pundi, þrátt fyrir hækkandi verð á smjörlíkisefni. Nú gat fjelagið haft nóg smjörlíki handa kaupfjelögunum og fjekk pantanir frá öðrum, sem eigi var hægt að sinna. »Svo fór um sjóferð þá.« Á Skotíandi eru kaupmenn að leitast við að bægja kaupfjelagsmönnum alveg frá kjötmarkaðinum í Glasgow. Það er þannig æði víða sem mótspyrna er hafin gegn kaupfjelögunum af hálfu þeirra manna, sem hafa verzlun fyrir atvinnurekstur. Á Englandi eru menn þó hættir þesskonar eltingaleik. Par taka verzlunarmenn kaupfje- lögin frekar til fyrirmyndar í ýmsum atriðum: hafa kaup- in sem stærst, fækka. milliliðum, stofna smáútsölustaði eða útibú, til að Ijetta aðsóknina, o. s. frv. Hvergi verður annars vart en að stjórnendur ríkjanna og óháðir íramsóknarmenn sjeu samvinnufjelagsskapnum rneðmæltir og vilji hlynna að honum. Sem dæmi um þetta má benda á Rússland. Rrátt fyrir ófrjálslyndi það og kúgun, sem alltaf hefir þótt einkenna stjórnma þar. í landi, er nú svo að sjá, að henni sje fremur hugleikið að styðja samvinnufjelagsskap landsmanna. Á ríkisþingi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.