Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 65

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 65
213 irnar, að meiru eða minna leyti, falið framkvæmdarstjóra sambandsins aðalumsjón með kjötsölunni. Mest kvað að þessum samlögum haustið 1908. Pá sá sambandið um sölu á 1491 tn. af sláturhúsaketi. Þar að auki var sam- bandinu ætlað allmikið af kjöti sem lenti á skipstrand- inu á Hvammstanga sama haustið (og fjekk einnig verð- ið fyrir það), en það hafði lítil áhrif á það verð, sem fjekkst fyrir hitt kjötið. Af hinu útflutta kjöti voru 23 tunnur með læri og 9 með rúllupylsur. Fyrir hvert pund í lærum fjekkst um 28 aurar að frá dregnu farmgjaldi og utanlandskostnaði, en fyrir pundið í rúllupylsum rúml. 42 aurar. Almenna kjöt- ið seldist þannig: 20 tunnur hver á kr. 51.00. 220 - - » - - 52.00. 185 - - » - - 53.00. 155 - -»- - 53.50. 849 - - » - - 55.00. 25 - - » - - 58.00. Þetta verða samtals 1454 tunnur og kr. 78,702.50. Meðal- verðið kr. 54.13. Að frá dregnu farmgjaldi og erlendum kostnaði fengu deildirnar 50 kr. fyrir tunnuna til jafnað- ar. í 5 tunnum reyndist kjötið lítið eitt skemmt og fóru þær með dálítið lægra verði. Pessar 1454 tunnur skipt- ast þannig niður á fjelögin: 1. Pöntunarfjelag Fljótsdalshjeraðs . . . 100 tunnur. 2. Kaupfjelag Norður-Pingeyinga .... 76 3. Kaupfjelag Pingeyinga............... 260 — 4. Kaupfjelag Svalbarðseyrar........... 246 — 5. Kaupfjelag Eyfirðinga................123 — 6. Kaupfjelag Svarfdæla..................44 — 7. Sláturfjelag Austur-Húnvetninga . . . 257 8. Siáturfjelag Vestur-Húnvetninga . . . 263 9. Verzlunarfjelag Hrútfirðinga...........122 — 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.