Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Síða 65

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Síða 65
213 irnar, að meiru eða minna leyti, falið framkvæmdarstjóra sambandsins aðalumsjón með kjötsölunni. Mest kvað að þessum samlögum haustið 1908. Pá sá sambandið um sölu á 1491 tn. af sláturhúsaketi. Þar að auki var sam- bandinu ætlað allmikið af kjöti sem lenti á skipstrand- inu á Hvammstanga sama haustið (og fjekk einnig verð- ið fyrir það), en það hafði lítil áhrif á það verð, sem fjekkst fyrir hitt kjötið. Af hinu útflutta kjöti voru 23 tunnur með læri og 9 með rúllupylsur. Fyrir hvert pund í lærum fjekkst um 28 aurar að frá dregnu farmgjaldi og utanlandskostnaði, en fyrir pundið í rúllupylsum rúml. 42 aurar. Almenna kjöt- ið seldist þannig: 20 tunnur hver á kr. 51.00. 220 - - » - - 52.00. 185 - - » - - 53.00. 155 - -»- - 53.50. 849 - - » - - 55.00. 25 - - » - - 58.00. Þetta verða samtals 1454 tunnur og kr. 78,702.50. Meðal- verðið kr. 54.13. Að frá dregnu farmgjaldi og erlendum kostnaði fengu deildirnar 50 kr. fyrir tunnuna til jafnað- ar. í 5 tunnum reyndist kjötið lítið eitt skemmt og fóru þær með dálítið lægra verði. Pessar 1454 tunnur skipt- ast þannig niður á fjelögin: 1. Pöntunarfjelag Fljótsdalshjeraðs . . . 100 tunnur. 2. Kaupfjelag Norður-Pingeyinga .... 76 3. Kaupfjelag Pingeyinga............... 260 — 4. Kaupfjelag Svalbarðseyrar........... 246 — 5. Kaupfjelag Eyfirðinga................123 — 6. Kaupfjelag Svarfdæla..................44 — 7. Sláturfjelag Austur-Húnvetninga . . . 257 8. Siáturfjelag Vestur-Húnvetninga . . . 263 9. Verzlunarfjelag Hrútfirðinga...........122 — 15

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.