Andvari

Årgang

Andvari - 01.04.1960, Side 46

Andvari - 01.04.1960, Side 46
44 TRYGGVE ANDERSEN ANDVARI tlyralicllimni. Hún sá úfið höfuð, skeggjað andlit og augu, sem var deplað ótt og títt. ,,Bertel!“ æpti hún, lagði luktina frá sér og tók undir herðarnar á honum. „Guð nu'nn góður! Ertu lifandi?" Hann gaf frá sér hryglukennt hljóð, sem lét í eyrum líkt og kjökur og hlátur í senn. ,,Já,“ sagði hann og ræskti sig. „Þú verður að hjálpa mér, Margrét. Ég kemst ekki inn hjálparlaust." Hún lyfti honum upp og dró hann inn fyrir þröskuldinn. Hann ætlaði að reyna að staulast, en hún tók þennan þrekvaxna mann og bar liann inn í stofukytruna og lagði hann á rúrnið. „Bíddu andartak," sagði hún móð af áreynslunni, og hagræddi honum í rúminu. „Ég ætla að hita undir pottinum, klæða þig úr og þvo þér úr heitu vatni. Svo skal ég flóa handa þér mjólk.“ Hann velti sér á bakið og sagði dimmraddaður: „Báturinn er í fjöruhorðinu. — Gerðu Hinrik aðvart.“ Knrl ísfeld íslenzlzaði.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.