Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1984, Blaðsíða 5

Andvari - 01.01.1984, Blaðsíða 5
BENEDIKT TÖMASSON: VILMUNDUR JÓNSSON Ævilit Vilmundur Jónsson lagði gjörva hönd á margt um ævina. Verka hans sér víða stað og miklu víðar en hér er unnt að greina frá svo sem vert væri. Hann var héraðslæknir 15 ár og sjúkrahúslæknir jafnframt 13 ár, en tók auk þess mikinn þátt í stjórnmálum og félagsmálum á heimavettvangi á þeim ánam. Hann var landlæknir 28 ár og alþingismaður samtímis 8 ár. Á landlæknisárun- um samdi hann eða endursamdi mestalla heilhrigðislöggjöf landsins og átti einnig frumkvæði að eða þátt í lagasmíð um ýmis önnur efni. Hann var af- kastamikill fræðimaður og rithöfundur, ritaði einkum um íslenzka lækninga- sögu og heilbrigðismál, en einnig fjölda greina um baráttumál, sem á baugi voru, eða önnur þau efni, sem honum voru hugleikin. Vilmundur lét sig ávallt miklu varða íslenzka menningu, hvort heldur andlega eða efnislega, og hann var frábærlega vel að sér um sögu, bókmenntir og tungu þjóðarinnar og einn frjóasti orðasmiður hennar um sína daga. Hann hvíslaði stundum að fremstu rithöfundum okkar hugmyndum, sem voru þakk- samlega þegnar og báru blómlegan ávöxt. Vinum og öðrum viðmælendum skemmti hann með kenningum, sem einatt voru settar fram sem gamanmál, en fólu þó jafnan i sér alvarlegan kjarna. Urðu sumar landfleygar, og er enn til þeirra vitnað. Það er sannmæli um Vilmund Jónsson, að hann lét sér fátt mannlegt óviðkomandi. Uppruni og ferill Vilmundur Jónsson var fæddur að Fornustekkum i Nesjum í Austur- Skaftafellssýslu 28. maí 1889, kominn af skaftfellsku bændafólki i báðar ættir. Faðir hans var Jón Sigurðsson Bjarnasonar bóndi, síðar verkamaður á Seyðis- firði, fæddur 30. ágúst 1854 og dáinn 15. ágúst 1932. Kona Jóns og móðir Vilmundar var Guðrún Guðmundsdóttir Guðmundssonar bónda, fædd 21. nóv- ember 1863 og dáin á heimili Vilmundar 5. júli 1946. Jón Sigurðsson var sagð- ur duglegur verkmaður og vel verki farinn, hæglátur og fámáll, vandaður til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.